Grein / Article
Birta Björnsdóttir Kjerúlf
Þýðing / Translation Karitas M. Bjarkadóttir
Svefnráð úr ýmsum áttum Advice for a Good Night’s Sleep from Campus Öll þurfum við að sofa. Það getur þó verið hægara sagt en gert að sofna. Það dugar ekki alltaf til að leggja höfuðið á koddann, loka augunum og leyfa meðvitundarleysinu að líða yfir sig. Stundum fer hausinn á fullt, mínúturnar verða að klukkustundum og allt í einu hringir vekjaraklukkan að morgni eins og grimm áminning um þann litla svefn sem við fengum um nóttina. Við könnumst eflaust mörg við þetta vandamál og svefn er því miður sjaldan ofarlega á forgangs lista flestra námsmanna. Hér eru því nokkur ráð sem ég fékk úr ýmsum áttum á háskólasvæðinu og vonandi reynast þau ykkur vel í svefnleysinu. HUGLEIÐSLA ER FRÁBÆR LEIÐ Í mörgum af þeim ráðum sem ég fékk var lögð áhersla á hugleiðslu í einhverju formi. Þetta liggur auðvitað beint fyrir. Svefn snýst um hvíld og því er gott að ná innri ró til að svífa yfir í draumalandið. Hugleiðsla hefur það markmið að tæma hugann og beina athyglinni að líkamanum. Þá eru ýmsar aðferðir til að hugleiða, það er hægt að einbeita sér að önduninni, skanna líkamann frá hvirfli til ilja eða einfaldlega tæma hugann. Mikilvægast er þó að finna það sem hentar hverju sinni.
We all have to sleep. That doesn’t mean it’s easy. It’s not always enough to just rest our heads on the pillow, close our eyes and let unconsciousness come to us. Sometimes, our heads start to spin, minutes become hours and all of a sudden, like a cruel reminder of what little sleep we’ve gotten, the alarm rings and it’s morning. This is a problem most of us probably recognize, and unfortunately, sleep is not always the top priority for students. Therefore, I’ve gathered some advice that I got from all around campus, that I hope will help you in your insomniac state. MEDITATION IS GREAT A lot of the advice I got included meditation in one form or the other. This one is of course, quite obvious. The point of sleeping is to rest, and therefore it’s nice to get some inner peace in order to drift off to dreamland. Meditation makes a point of emptying the mind and focusing your attention on the body. There are a lot of ways to meditate, focus on breathing, scan the body from head to toe or simply empty the mind. The most important thing, though, is finding what works best for you, in each situation. I breathe in for 4 seconds, hold my breath for another 7 seconds and then breathe out for 8. It helps me calm down.
Ég anda inn í 4 sek, held inni andanum í 7 sek og anda frá mér á 8 sekúndum. Það hjálpar mér að róa mig niður.
Hulda Sif Högnadóttir, a law student.
Hulda Sif Högnadóttir, laganemi
I really like listening to some ASMR before going to bed. Þórhildur Davíðsdóttir, a political science student.
Mér finnst geggjað að hlusta á ASMR fyrir svefninn. Þórhildur Davíðsdóttir, stjórnmálafræðinemi
ÞREYTAN ER VINUR YKKAR Oft erum við einfaldlega ekki orðin nógu þreytt þegar við leggjumst á koddann. Einföld lausn við því vandamáli er að fara ekki of snemma að sofa, heldur vaka örlítið lengur og leyfa þreytunni að koma yfir sig. Létt hreyfing eins og göngutúr getur hjálpað okkur að verða þreytt á kvöldin, en varið ykkur þó á því að þetta getur einnig hresst man við. Þá er einnig ráðlagt að takmarka koffínneyslu og símanotkun á kvöldin en báðir hlutir eiga það til að örva hugann. Ég reyni að lesa áður en ég fer að sofa. Passa að vera ekki mikið í símanum því að ég finn að ef ég er búin að vera að hanga í honum og ætla svo strax að fara að sofa þá gengur það ekki.
BEING TIRED IS BENEFICIAL Sometimes, the reason for our insomnia is that we simply aren’t tired enough before crawling into bed. A simple solution for that issue is to not go to sleep too early but to stay awake a bit longer and let the fatigue come to us. Light exercise, like a walk, can also aid our tiredness, but be mindful that this can also perk you up. It is recommended to not drink caffeinated drinks or use smart phones late in the evening, two things that can wake up our minds. I try to read before bed. I make sure not to be on the phone too much because I feel that once I try to go to sleep right after scrolling, it doesn’t happen. Guðrún Lilja Friðjónsdóttir, an Icelandic linguistics and literature student.
Guðrún Lilja Friðjónsdóttir, íslenskunemi Ég á auðveldast með að sofna þegar ég fer nógu seint að sofa. Ragnhildur Katla Jónsdóttir, sálfræðinemi
EKKI OFHUGSA Þegar það reynist erfitt að festa svefn er mikilvægt að örvænta ekki því þá fer hausinn á flug og það verður enn ólíklegra að ná að sofna. Þá getur verið gott að standa upp og gera eitthvað annað í smá stund. Það er einnig hægt að njóta einverunnar og reyna að gleyma sér í léttvægum hugsunum. Hver veit nema þær leiði ykkur á vit draumanna. Ef ég næ ekki að sofna strax, þá reyni ég að stressa mig ekki of mikið á því. Ég reyni þá að liggja aðeins lengur og hugsa bara um eitthvað skemmtilegt.
I find it easiest to fall asleep if I do it late enough. Ragnhildur Katla Jónsdóttir, a psychology student.
DON’T OVERTHINK When it’s hard to fall asleep it is vital not to panic. Once you panic, your mind starts spiralling, and then it’s even harder to sleep. It can be nice to stand up and do something else for a bit when that happens. Just enjoy being alone and try to lose yourself in unimpor tant thoughts. Who knows, they might lead you directly to sleep. If I can’t fall asleep right away I try not to get too stressed about it. Instead, I lie a bit longer and think happy thoughts. Guðrún Lilja Friðjónsdóttir, an Icelandic linguistics and literature student.
Guðrún Lilja Friðjónsdóttir, íslenskunemi THE STUDENT PAPER
51