Stúdentablaðið - febrúar 2022

Page 62

Karitas M. Bjarkadóttir

Þýðing / Translation Karitas M. Bjarkadóttir

Strætó býður afslátt fyrir nema Og svona sækirðu hann Strætó Offers Discounts for Students

Myndir / Photos Strætó

Grein / Article

And This Is How You Retrieve Them

Margir stúdentar kannast eflaust við það að drattast í strætó eld­snemma morguns í kulda og myrkri, eða taka síðasta strætó heim af Stúdentakjallaranum. Flest hafa því líklegast tekið eftir stórri breytingu greiðslukerfi Strætó en þann 16. nóvember síðastliðinn innleiddi fyrirtækið nýja rafræna greiðsluleið sem veitir aðgang að Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Klappið, eins og nýja kerfið nefnist, tekur við af gamla Strætó-appinu, sem háskólanemar þekkja eflaust flestir, sem stafræn greiðsluleið. Klappið er gert að erlendri fyrir­ mynd þar sem viðskiptavinir fylla á strætókort eða app í gegnum eigin vefaðgang. Samhliða nýja greiðslukerfinu þá hafa árskort fyrir nema lækkað úr 54.500 kr. niður í 40.000 kr. Í gamla kerfinu var aðeins möguleiki fyrir nema til þess að kaupa 6 mánaða kort eða árskort á afslætti. Í dag býðst nemendum hins vegar að kaupa mánaðarkort í Strætó á 4.000 kr.

A lot of students surely know the feeling: you’ve dragged yourself to the bus stop early in the morning, it’s cold, it’s dark. Maybe you take the last bus home from the Student Cellar. Then, most of you should have noticed a recent change in Strætó’s payment system. Last November, Strætó introduced its new payment system, which offers users access to Strætó in the capital region. Klappið, as the new system is called, supersedes the old Strætó app, which most students should be familiar with, as a digital payment system. Klappið is modelled after similar foreign systems, in which the users fill up their card, or their app, through their own accounts. Along with the new payment system, the price of one-year membership cards for students has gone from 54.500 kr. per year down to 40.000 kr. The old system only offered students to buy 6 months membership cards or one year, whereas the new one has the option of buying one month at a time for 4.000 kr.

Til þess að fá afsláttinn fylgirðu eftirfarandi skrefum 1 Farðu inn á Ugluna, veldu „Stillingar“ og gefðu Strætó leyfi til þess að fá upplýsingar um virka skólagöngu. 2 Eftir að hafa gefið Strætó leyfi, þarftu að skrá þig inn á „Mínar síður“ inni á klappid.is og staðfesta þig með rafrænum skilríkjum. 3 Eftir það opnast möguleiki til þess að kaupa mánaðarkort eða árskort á 50% afslætti. 4 Þú getur valið um að hafa strætókortið inni á Klapp korti eða Klapp appinu.

In order to receive the discount, you have to follow these four steps 1 Go to Uglan, choose “Settings” and allow Strætó to access your information to be able to verify that you are an active student. 2 Once you’ve given that access to Strætó, you have to go to klappid.is and log in to “My Pages”, where you identify yourself using an electronic ID. 3 Then, the option to buy monthly-paid membership cards with a 50% discount pops up. 4 You can choose between getting a Klapp card or using the Klapp app.

Afslátturinn er eflaust kærkominn fyrir fátæka námsmenn sem ekki vilja eða geta reitt sig á einkabílinn eða tvo jafnfljóta. Það getur orðið dýrt spaug að kaupa marga staka miða og nýja mánaðarkortið gerir notandanum jafnframt kleift að skuldbinda sig til styttri tíma en áður var í boði. Góð hvatning fyrir þau sem vilja prófa vistvænni sam­ göngur til skemmri tíma í senn, komast á milli staða á meðan bíllinn er í viðgerð og svo framvegis.

THE STUDENT PAPER

This discount is sure to come in handy for broke students who either can’t or don’t want to use a private vehicle or their own two feet. It can be quite pricey to buy a lot of individual Strætó tickets, and the new one-month membership plan offers users to commit to shorter periods than before. This might be a good motivation for those that want to try out a more eco-friendly transportation option for shorter periods, commute while the car is in the shop, and so on.

62


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Skjátími: Að verja minni tíma á netinu hvernig, af hverju og er það þess virði?

9min
pages 70-71

Þrautir & lausnir

4min
pages 72-76

Forréttindi og geðheilsa: Eitrað samband

5min
page 69

Um Tvístruð eftir Gabor Maté: Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

11min
pages 66-68

Um sjálfsást

10min
pages 64-65

Dalslaug: Heimsókn í nýjustu sundlaug landsins

3min
page 63

Uppskriftarhornið: Allt á pönnu

6min
pages 59-61

Uppáhalds Hámumatur: Réttindaskrifstofa SHÍ situr fyrir svörum

9min
pages 57-58

Strætó býður afslátt fyrir nema: Og svona sækirðu hann

3min
page 62

Sólin, húðin og SPF

5min
page 56

Spyrðu hagsmunafulltrúa SHÍ: Jessý Jónsdóttir svarar spurningum stúdenta FAQ for SHÍ’s Student Interest

5min
page 55

Svefnráð úr ýmsum áttum

4min
page 51

Heilbrigt kynlíf og heilbrigt viðhorf

5min
page 44

Við eigum öll erindi í umhverfis umræðuna: Viðtal við formann ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

9min
pages 31-32

Meðganga og fæðing

9min
pages 33-34

Lærum að lesa

5min
pages 40-41

Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda

15min
pages 35-37

Svefnleysi drepur hægt

7min
pages 48-50

Bókmenntahorn ritstjórnar Bækur um heilsu

7min
pages 42-43

Hvor er óður, þú eða ég?

4min
pages 29-30

Heilsumannfræði

4min
page 22

Vill gefa gæðum háskólans meiri athygli: Viðtal við Áslaugu Örnu

16min
pages 10-12

Ávarp ritstýru

9min
pages 5-6

Ríkisrekin og einkarekin heilbrigðisþjónusta

9min
pages 13-14

Fjöltyngi er fjársjóður

8min
pages 18-19

Lífið er leikur

9min
pages 25-26

Heilbrigði er afstætt: Af hvíldar lækningum og hoknum konum á bak við veggfóður

11min
pages 15-17

Að vera breytingin

8min
pages 20-21
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.