Stúdentablaðið - febrúar 2022

Page 63

Árni Pétur & Hekla Kristín Árnabörn

Dalslaug Heimsókn í nýjustu sundlaug landsins Dalslaug

Þýðing / Translation Hallberg Brynjar Guðmundsson

Mynd / Photo Birgisson (Facebook)

Grein / Article

A Visit to Iceland’s Newest Swimming Pool

Um miðjan desembermánuð síðastliðinn bárust íslenskum sund­ elskendum gleðifregnir; ný sundlaug hafði verið opnuð í Úlfarsárdal í Reykjavík. Laugin, sem heitir Dalslaug, var formlega vígð með dýfu Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra, 11. desember og síðan þá hafa þúsundir sótt laugina heim. Fulltrúi Stúdentablaðsins var einn þeirra en með í för var Hekla, níu ára systir hans, sem leggja átti dóm á hvort laugin væri barnvæn.

Last December Iceland’s newest swimming pool opened. The pool, called Dalslaug, is located in Úlfarsárdalur in Reykjavík. It was Reykjavík’s mayor, Dagur B. Eggertsson who took the first dive into the pool on December 11th. Since then thousands of people have visited Dalslaug. Among them is this representative of the Student Paper, accompanied by Hekla, his 9-year-old sister, who reviewed whether the pool is kid-friendly or not.

HEIMSÓKNIN Laugin er talsvert frá miðju höfuðborgarsvæðisins og greinilegt að hverfið er enn í uppbyggingu en eftir að hafa villst og vafrað um stutta stund, fundum við loksins laugina. Systir mín leit á björtu hliðina og sagði: „Það er bara gott, þá verður færra fólk í lauginni og meira pláss fyrir okkur!“ Það var greinilegt að spenningurinn var í hámarki enda ekki oft sem háskólaneminn bróðir hennar hefur heilt kvöld laust til að eyða með henni. Við fundum þó ekki bílastæði við húsið heldur þurftum við að leggja nær æfingasvæði fótboltadeildar Fram (sem stendur ögn neðar í dalnum) og rölta stuttan spöl að lauginni. Úr því varð „ævintýraganga“ sem sló ekkert á spenninginn. Þegar inn er komið, er á hægri hönd svokallað Hunda-borgarbóka­ safn þar sem hundum og öðrum greinaunnendum býðst að fá lánaðar trjágreinar og annað sprek. Til vinstri er útibú Borgarbókasafnsins sem þjónar einnig hlutverki skólasafns Dalskóla og hefur því gott úrval barna- og ungmennabóka bæði á íslensku og ensku. Bækurnar eru þó ekki einungis í rýminu vinstra megin við innganginn heldur er fjöldi þeirra einnig á neðri hæð hússins, þar sem klefarnir eru. Ég náði ekki nema að líta rétt örsnöggt inn því Hekla var orðin mjög óþreyju­ full og hljóp beint í afgreiðslu sundlaugarinnar með mig í eftirdragi. Síðan hljóp hún rakleiðis inn í klefann og hrópaði yfir öxlina á sér: „Sjáumst í innilauginni!“

THE ADVENTUROUS QUEST TO DALSLAUG Dalslaug’s location, Úlfarsárdalur, is quite far from downtown Reykjavík and the neighbourhood is still going through construc­ tions. Due to that this reporter and his sister got lost along the way. However, Hekla saw a silver lining and said: “Us getting lost is a good thing, it means other people have also gotten lost and then there will be more room in the pool for us!” Hekla’s excitement was palpable. It does not happen often that her older brother has free time to spend with her. We found a parking spot in the distance of the pool and decided to take an adventure hike to the pool, there was excitement in the air. When one arrives at Dalslaug one will notice a Dog-library on their right-hand side. The Dog-library loans out branches and toys for canine outdoor activities. On the left is another branch of Reykjavík City Library that has a wonderful selection of young adult novels, both in Icelandic and English and is open until 10 p.m. during the week. This reporter did not have a chance to explore the book section in any more detail as Hekla ran straight to the locker rooms, screaming: “I’ll see you in the pool!”

LAUGIN Í ljós kom að innilaugin var grunn laug ætluð bæði til kennslu og fyrir sundgesti. Fyrstu mínútum sundferðarinnar eyddi ég á floti þar sem Hekla var ekki enn komin ofan í. Þegar hún svo loks lét sjá sig tóku við boltaleikir eins og „kast á milli“, grísinn í miðjunni (sem, furðulegt nokk, virkar ekki með einungis tvo þátttakendur) og „kasta boltanum THE STUDENT PAPER

THE SWIMMING POOL It was clear that the inside swimming pool was shallow, intended both for beginner swimmers and swimming-pool regulars. This reporter waited a while for his sister and when she arrived the games began. We played various swimming pool games together that involved a ball; catch, piggie in the middle (which surprisingly, does not work with only two participants) and finally ‘throwing the ball at the head of big brother’. All of these games involved splashing, loud noises, and other shenanigans.

63


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Skjátími: Að verja minni tíma á netinu hvernig, af hverju og er það þess virði?

9min
pages 70-71

Þrautir & lausnir

4min
pages 72-76

Forréttindi og geðheilsa: Eitrað samband

5min
page 69

Um Tvístruð eftir Gabor Maté: Hvernig athyglisbrestur verður til og hvað er til ráða

11min
pages 66-68

Um sjálfsást

10min
pages 64-65

Dalslaug: Heimsókn í nýjustu sundlaug landsins

3min
page 63

Uppskriftarhornið: Allt á pönnu

6min
pages 59-61

Uppáhalds Hámumatur: Réttindaskrifstofa SHÍ situr fyrir svörum

9min
pages 57-58

Strætó býður afslátt fyrir nema: Og svona sækirðu hann

3min
page 62

Sólin, húðin og SPF

5min
page 56

Spyrðu hagsmunafulltrúa SHÍ: Jessý Jónsdóttir svarar spurningum stúdenta FAQ for SHÍ’s Student Interest

5min
page 55

Svefnráð úr ýmsum áttum

4min
page 51

Heilbrigt kynlíf og heilbrigt viðhorf

5min
page 44

Við eigum öll erindi í umhverfis umræðuna: Viðtal við formann ungra umhverfissinna, Tinnu Hallgrímsdóttur

9min
pages 31-32

Meðganga og fæðing

9min
pages 33-34

Lærum að lesa

5min
pages 40-41

Kennir læknanemum bókmenntafræði Guðrún Steinþórsdóttir ræðir um vensl bókmennta og læknavísinda

15min
pages 35-37

Svefnleysi drepur hægt

7min
pages 48-50

Bókmenntahorn ritstjórnar Bækur um heilsu

7min
pages 42-43

Hvor er óður, þú eða ég?

4min
pages 29-30

Heilsumannfræði

4min
page 22

Vill gefa gæðum háskólans meiri athygli: Viðtal við Áslaugu Örnu

16min
pages 10-12

Ávarp ritstýru

9min
pages 5-6

Ríkisrekin og einkarekin heilbrigðisþjónusta

9min
pages 13-14

Fjöltyngi er fjársjóður

8min
pages 18-19

Lífið er leikur

9min
pages 25-26

Heilbrigði er afstætt: Af hvíldar lækningum og hoknum konum á bak við veggfóður

11min
pages 15-17

Að vera breytingin

8min
pages 20-21
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.