STÚDENTABLAÐIÐ
POTTARNIR Sundferðinni lauk á því að við gengum milli heitu pottanna og prófuðum þá alla, í nafni blaðamennskunnar. Systir mín var mjög sátt við það enda fátt leiðinlegra en að sitja kyrr þegar mögulegt er að hlaupa um og sprikla í vatninu. Hún entist ekki lengi í þessu „pottarölti“ og dró mig aftur í innilaugina fyrir smá boltaleik (hið klassíska „bara einu sinni enn, gerðu það“). Því gafst ekki færi á að skoða gufubaðið en lesendum er velkomið að prófa það sjálf. Síðari boltaleikirnir voru ekki jafn orkufullir og þeir fyrri enda ég orðinn þreyttur eftir að eltast við níu ára orkubolta í tvo klukkutíma en hún virtist ekkert hafa þreyst. Loks fékk hún þó nóg og hljóp upp úr lauginni og inn í klefann á meðan ég drattaðist á eftir henni og sagði henni að passa sig á bleytunni. Þegar ég var kominn upp úr lauginni gafst mér loksins færi á að skoða bókasafnið, sem er opið til klukkan 22 öll kvöld, almenni lega þar sem Hekla þurfti töluvert lengri tíma til að gera sig til. Um leið og hún kom út úr klefanum var þó kominn tími til að koma sér af stað heim því henni hafði verið lofaður ís og allt er gott sem endar vel og allt sem endar vel endar með ís.
Grein / Article
Anastasia Nitsiou Mavrommati (Tess)
After the games this reporter and Hekla decided that it was time to check out the outdoor swimming pool. The pool itself is 25 meters across and there are 6 different lanes for swimming. It turned out that Hekla was right, as there were few people at the pool. This reporter and Hekla spent a good time in the outdoor pool. However, Hekla was disappointed to find out that there were no proper water slides. There will be a 7 meter slide that will bring joy to the younger swimmers. THE HOT TUBS In the name of journalism it was decided to end the trip by trying out all the hot tubs at Dalslaug. The trip did not last long as Hekla dragged this reporter back into the indoor pool to play “just one more time”. Due to these unforeseen circumstances this reporter was not able to review the sauna. After two hours filled with fun and games Hekla was convinced to get out of the pool, to this tired reporter's joy. After we had finished showering we headed home for post-swim ice cream. All’s well that ends well, especially with ice cream.
Dómur Heklu
Mér fannst hún bara mjög skemmtileg og þægileg út af því að það er ekki mikið af fólki í henni. Kleinuhringjadótið var skemmtilegasti parturinn en það leiðinlegasta var að, öm, snaginn minn datt úr skápnum mínum [hlær óstjórnlega og missir alveg þráðinn]. Einu sinni var tómatur sem var að labba yfir götu…
Hekla’s Review
I thought it was a fun and comfortable pool, especially ‘cause there were so few people. The doughnut thingy was the best part about the pool, but the worst was… the hook in my locker that fell out of it (Hekla laughs and is transported to another dimension in her mind). Once upon a time there was a tomato walking across the street…
Þýðing / Translation Árni Pétur Árnason
Um sjálfsást Raising Awareness on Narcissism Í huga margra hefur orðið „sjálfsdýrkandi“ (e. Narcissist) merkinguna „sjálfhverf manneskja“ en í hins vegar er „sjálfsást“ (e. Narcissism) veila sem felur í sér meira en bara sjálfhverfu og drýldni. Fólk sem þjáist af henni getur verið allt frá því að vera pirrandi til þess að vera hættulegt andlegri heilsu annarra og allt þar á milli. Þess vegna er gott að öðlast nokkra vitneskju um fyrirbærið. Áður en ég held áfram vil ég setja fram þann fyrirvara að ég er bara blaðamaður og ekki sérfræðingur, jafnvel þótt ég hafi ágætis THE STUDENT PAPER
Mynd / Photo Google – Creative Commons Licenses
eins fast og ég get í hausinn á stóra bróa“, með tilheyrandi busli, köllum og kaffæringum. Boltaleikirnir misstu fljótt skemmtanagildið þegar sú yngri fékk boltann sjálf í höfuðið og þá var kominn tími á að prófa útilaugina. Laugin er 25 metra löng og með 6 sundbrautir en þar sem fámennt var, rétt eins og Hekla hafði spáð fyrir um, höfðum við heila braut út af fyrir okkur. Síðari hluta sundferðarinnar var eytt í útilauginni en Hekla var ekki sátt við að engin rennibraut væri á svæðinu. Þó á að bæta úr því og setja upp sjö metra háa vatnsrennibraut sem mun vafalaust kæta yngri sundlaugagesti sem geta dregið foreldri sín stynjandi og másandi upp í heitu pottunum fyrir „bara eina ferð“.
Many people use the word “Narcissist” as a way to describe a self absorbed person, however, “Narcissism”, the disorder, is more than just being self-absorbed and egoistic. People who belong to this group can range from annoying to being a full blown danger to the emotional health of others and therefore it is good to have some awareness of this matter. Before I continue I would like to mention a small trigger warning: I’m just a journalist and even though I have a good under-
64