STÚDENTABLAÐIÐ
skilin og að þeim leiðist. Fyrir hverja félagslega eða andlega þörf sem við höfum getum við bara snúið okkur að snjallsímunum okkar til að leysa það og forðast félagsleg samskipti. Viltu rífast um eitthvað? Í stað þess að finna fólk sem þú getur rætt við um efnið sem þú vilt rífast, geturðu bara gert það á Twitter. Viltu monta þig af fríinu þínu? Þú þarft ekki raunverulega vini lengur, þú getur bara gert það á Instagram. Viltu uppfylla kynferðislega löngun? Engin þörf á að finna fúsan félaga, þú getur bara farið á netið. Við tökum á þörfum okkar með auðveldum skyndilausnum, fjarri „hinum“ á eigin svæði í þægindum heimilisins. Við þurfum heldur ekki að rífast við neinn vegna þess að við höfum byggt upp sérstaka litla búbblu í öllum miðlum okkar sem inniheldur aðeins það efni sem við erum sammála og þess vegna þarftu í rauninni ekki að reyna að mynda tengsl við fólk sem þú gætir verið örlítið ósammála. Önnur útrás fyrir þá sem elska að rökræða er að hafa miðlana fulla af „skopmyndum“ af fólki sem þeir eru ósammála, það er að segja, róttækt fólk sem er ekki góður málsvari fyrir meðalmanneskju, og rökræðir við það í stað raunverulegs fólks í kringum sig. Allt þetta elur af sér samfélag geðsjúkdóma. Af þeirri einföldu ástæðu að fólk er einmana og óttast að tala við annað fólk. Við erum orðin mjög viðkvæm fyrir gagnrýni og á sama tíma mjög óörugg því við erum ekki „nógu góð“ miðað við þær fullkomnu myndir sem við sjáum á netinu. Síðast en ekki síst erum við svo vön að fá það sem við viljum eins fljótt og auðið er að við erum búin að missa þolinmæðina. Þess vegna er ég ekki hissa á því að við erum þunglyndari en nokkru sinni fyrr. Á hinn bóginn, er þetta virkilega svona slæmt? Ég held ekki. Vegna allra þessara forréttinda getur fólk í fyrsta sinn í sögunni verið viðkvæmt. Ég trúi því að við getum notað alla þessa tækni og undur sem mannsheilinn skapar, okkur í hag. Í stað þess að einangra okkur getum við notað allt ofangreint til að tengjast fólki og hjálpa því að verða næmara, sem mun líklega leiða til betra og skilningsríkara samfélags. Ég trúi því að við getum gert það. Það mun hins vegar krefjast heiðarlegrar glöggvunar á það sem við erum að gera rangt, þolin mæði og vilja til að tengjast í gegnum árekstra við aðra. Það er kominn tími til að við hættum að fela okkur á bak við samfélags miðlagerðu búbbluna okkar og förum að takast á við fólkið í kringum okkur.
Grein / Article
Sam Cone
need that we have we can just turn towards our smart phones to solve it and avoid social interaction. You want to rant about something? Instead of finding people who you can discuss the topic you want to rant about, you can just do it on Twitter. You want to boast about your vacation? You don’t need actual friends anymore, you can just do it on Instagram. You want to relieve yourself sexually? No need to find a willing partner; you can just go online. We cover our needs with easy fast fixes, away from “the others” and in the comfort of our own home and space. We also don’t need to argue with anyone because we have built a special little bubble in all our media which contains only the material we agree with and therefore you don’t actually need to try and form relationships with people who you may slightly disagree with. Another outlet for those who love to debate is having media full of “caricatures” of people they disagree with – ie. radical people who do not represent the average person very well – and argue with them instead of actual people around them. All this breeds a society of mental illnesses. For the very simple reason: people are lonely and afraid to talk to other people. We have become very sensitive to criticism and at the same time very insecure because we are not “good enough” compared to the perfect images we see online. Last but not least, we are so used to getting what we want as soon as possible that we have lost our patience. Hence, I’m not surprised that we are more depressed than ever. However, is it really all this bad? I think not. Because of all this privilege people can, for the first time ever, be vulnerable. I believe that we can use all this technology and the wonders that the human brain creates to our advantage. Instead of isolating ourselves we can use all the above to connect and help people become more sensitive, which will probably lead to a better and more under standing society. I do believe we can do that. It will, however, take an honest glare on what we are doing wrong, patience, and the will to connect through confrontation with the others. It is time for us to stop hiding behind our media-made bubbles and start facing the people around us.
Þýðing / Translation Lilja Ragnheiður Einarsdóttir
Skjátími Að verja minni tíma á netinu, hvernig, af hverju og er það þess virði? Screen Time
Spending Less Time Online, How, Why, and Is It Worth It?
Ég nota símann minn í allt. Í honum er vekjaraklukkan mín og er hann því það fyrsta sem ég sé þegar ég vakna á morgnana. Hann er kortið mitt, tónlistin mín, strætóáætlunin og veita upplýsinga um opnunar tíma verslana. Hann er myndavélin mín, þar sem íslenskt landslag er einstaklega fallegt og það er aldrei að vita hvenær man gæti vantað myndavél. Síminn er leið mín til að eiga í daglegum samskiptum við alla mína fjölskyldu og vini. Í heimsfaraldrinum hefur hann einnig nýst mér sem COVID vottorð eða til að segja mér hvort ég hafi verið í návígi við einhvern með veiruna. Ofan á það hlaðast hljóðbækur, Netflix, rafbækur, YouTube, tölvupóstur, heilsu- og líkamsræktar öpp, banka-appið… og svo mætti lengi telja. Mér þykir vandræðalegt að viðurkenna að stundum sé síma skjátíminn minn rúmlega átta klukkuTHE STUDENT PAPER
I use my phone for everything. It is my alarm clock and the first thing I see when I wake up in the morning. It is my music, my map, bus timetable, and source of information on the opening hours of the shops. It is my camera, since Icelandic landscapes are beautiful, and you never know when you’ll need a camera. It is how I commu nicate with all of my friends and family on a daily basis. During the pandemic I’ve also needed my phone to act as a COVID certificate, and to tell me if I’ve been in close contact with someone with the virus. On top of this, I have the usual Netflix, audiobooks, eBooks, YouTube, emails, medical apps, fitness apps, banking apps… the list goes on. I am very embarrassed to admit that some weeks my phone screen time is over eight hours per day, one day in December it was
70