Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 24

Birgitta Björg Guðmarsdóttir Tungumálið teygist um góminn. Tungan stritar allan daginn við að mynda orð, hún lyftist inn undir tennurnar, færist ögn framar en hverfur síðan aftur innundir góminn. En auðvitað er það ekki aðeins tungan sem starfar við myndun tungumáls. Raddböndin eru iðulega mikilvægur þáttur, sem og úfurinn, varirnar og tennurnar. Ekki má gleyma huganum. Verkfærið sem mótar tungumálið hvað mest er nokkuð óáþreifanlegt – og enn fremur óáreiðanlegt. Okkur hættir til að hugsa um tungumálið eins og það sé óhagganlegt. Eitthvað sem er óhvikult og þangað getum við alltaf leitað að réttum svörum. Það er góð og auðveld tilhugsun. En raunin er sú að tungumál eru breytileg. Tungumál eru í eðli sínu flæðandi, skapandi, í þeim felst gleymska, - tungumálið er gatasigti. Það fer í gegnum stöðug hamskipti – og ein slík eiga sér stað einmitt nú. Eflaust hryllti mörgum fræðimönnum við þá hugmynd að opna lokaðan orðflokk áður en það var gert, en síðan fornafnið „hán“ var tekið inn í málið hefur ýmislegt gerst. Málnotendur eru mun meðvitaðri um kynjun tungumálsins.

Þeir hugsa sig tvisvar um áður en þeir segja „allir“, því þeir átta sig á því að karllæg óákveðin fornöfn séu ef til vill útilokandi eða aðrandi, og kjósa því jafnvel að nota „öll“ þó það hljómi skringilega í munninum. Ef til vill eru málnotendur einnig meðvitaðri um málvitund sína almennt. Íslenskan er á reiki, kyn orða eru ekki jafn meitluð í stein, til að mynda hef ég heyrt á síðustu dögum beyginguna stúdentur – orð sem samkvæmt hefð er karlkynsorð en var á þennan hátt notað í kvenkyni – ekki til þess að lýsa kvenkyns stúdentum – heldur stúdentum almennt. Þá heyrði ég einnig dæmi um að karlmaður hafi notað orðið vinkonur til að lýsa vinasambandi síns og konu, sem og mörg dæmi þar sem viðskeytinu af orðinu vinur hefur verið sleppt og orðmyndin vin notað yfir einstaklinga sem skilgreina sig utan hefðbundinnar kynjatvíhyggju, og nota þá ef til vill fornafnið „hán“.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.