Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 30

Birgitta Björg Guðmarsdóttir Image: Klara Rosatti

dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki. Klara Rosatti er listakona, en verk eftir hana voru áberandi á strætóskýlum og auglýsingaskiltum borgarinnar á nýliðnum Hinsegin dögum. Hvítar verur af alls konar stærðum og gerðum í ástaratlotum – við hvorar aðrar eða sjálfar sig. Verurnar skarta gjarnan höttum með fánalitum hinsegin samfélagsins, bera tattoo, þær eru stundum fatlaðar og af og til sést inn í þeirra innri líkamsstarfsemi, leg eða hjörtu eins og á röntgenmynd. List Klöru er mjúk, feminísk og afgerandi kærleiksrík. Aðspurð því hvernig Klara skilgreinir sig, segist hún lengi hafa kosið það að skilgreina sig ekki, en að í dag skilgreini hún sig sem tvíkynhneigða konu, og noti fornöfnin hún/hennar. Ég skilgreini mig sem tvíkynhneigða konu. Ég er stundum ekki ennþá alveg viss um hvort ég eigi frekar að skilgreina mig sem pan eða bi, en mér líður bara vel undir bi-flagginu. Það útilokar heldur ekki hrifningu á kynsegin fólki eða transfólki, svo það hentar mér bara prýðilega. Þegar ég var í menntaskóla til dæmis

Not having to define oneself is precious.

þá var ég í löngu sambandi og þá einhvern veginn var ég ekkert rosa mikið að pæla í minni kynhneigð þannig séð. Mér fannst svo eðlilegt að vera umkringd alls konar hinsegin fólki þá, en það var ekki fyrr en seinna að ég fór að spyrja sjálfa mig spurninga um eigin kynhneigð. Fyrsta tinderdeit sem ég fór á eftir þetta samband var með stelpu og samt hugsaði ég bara: ég veit ekki – ég skilgreini ekki kynhneigð mína. Og síðan var ég að hitta stelpur og fara í sleik við stelpur – og sagði alltaf: það sem gerist gerist, ég þarf ekki að skilgreina mig. Sem er líka allt í lagi. Mér fannst bara þægilegra að skilgreina mig ekki þá. Og það er bara þannig. Það ætti ekki að skipta neinu sérstöku máli. Ef ég veit hvernig mér líður þá sé ég ekki hvernig það kemur einhverjum öðrum við. En mér líður allavega vel undir bi stimplinum núna. Við Austurvöll má finna myndasyrpu eftir Klöru sem sett var upp í tilefni Hinsegin daga, en sýningin ber heitið Furðuleg, og er það eins konar samnefnari yfir þau verk Klöru sem innihalda verurnar hennar. Klara segir að nafnið sé vísun til þess hvað

30

henni finnist leg stundum furðuleg, en að sama skapi furðuleika hennar sjálfrar. Mér hefur alltaf fundist legið skrýtið og magnað fyrirbæri. Og ég er alltaf mjög tilbúin að ‚embrace-a‘ það á meðan ég er ekki á túr. Svo byrja ég á túr og þá, eins mikið og ég elska legið og þetta blæðingakerfi, eins magnað og það er, þá líður mér eins og ég sé skrímsli, eiginlega, eða eins og ég sé klessa af einhverju... bleh. En með nafnið - mér fannst þetta skemmtilegur orðaleikur. Ég er skrýtin og leg eru skrýtin. Furðuleg getur bæði átt við um mig og skrýtin leg. Verurnar sem einkenna list Klöru eiga rætur sínar í upplifun hennar á sínum eigin líkama, og lýsir hún þeim sem grafískum dagbókarfærslum. Ég hef alltaf verið með smá komplexa varðandi líkama minn – hvernig hann lítur út (hef alltaf verið smá feit og þarna var ég að díla við mína eigin svakalegu fitufordóma sem ég hef sem betur fer aflært núna) og hvernig hann virkar t.d. í tengslum við blæðingar og allt svoleiðis. Það


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.