Neoliberalism in media coverage of queer families
Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur
Neoliberalism In Media Coverage Of Queer Families On the lecture: Mommy, Mommy, Children and Car by Auður Magndís Auðardóttir and Íris Ellenberger
Þröng skilgreining á því hvað telst gott líf Gjarnan lýsa hinsegin einstaklingar því að hefðbundið fjölskyldulíf líf sé hluti af jákvæðri umbreytingu þeirra sem einstaklingar. Ýtir þetta undir þá hugmynd að „hið góða hinsegin líf sé hefðbundið fjölskyldulíf.“ Einkar áhugavert er að skoða þessa afstöðu í samhengi við róttækar áherslur lesbískrar- femínískrar gagnrýni á fjölskyldugildi sem setti sitt mark á hinsegin og feminíska baráttu áttunda og níunda áratugar síðustu aldar. „Slíkt andóf er hvergi að finna í okkar gögnum. Þau eru rituð af ríkjandi orðræðu nýfrjálshyggjunnar sem felur í sér að hver einstaklingur geti öðlast hitt góða líf með því að taka ábyrgð á eigin lífi…“
Iceland nor abroad. Some readers will no doubt be familiar with Íris Ellenberger and Auður Magndís Auðardóttir, who both work at the University of Iceland. Auður is an assistant professor in pedagogy and Íris is a historian and associate professor in social studies at the Faculty of Education. Íris and Auður have been researching the portrayal of queer families in the Icelandic media between 2010 and 2021. They gave a lecture on the project entitled Mamma, mamma, börn og bíll (Ice. Mommy, Mommy, Children and Car) to present their findings. Recent trends regarding queer issues At first, Íris highlighted the legal changes which took place in gay matters in the last three decades and put them into context with changes in the media's discourse about gay people after the turn of the century. Íris emphasises and wants readers to bear in mind that her and Auður are a married
Margar hliðar málsins eru skoðaðar í rannsókninni og áhugasamir lesendur eru hvattir til að lesa niðurstöður rannsóknarinnar þegar þær verða birtar. /// The media plays an important role in shaping society's attitudes, but media coverage of gay people has not been studied much, neither in
46
couple who come from traditional middle-class families. “We are both white, college-educated, non-disabled, queer women. We belong to the group we are studying. This group enjoys the most privileges in Iceland within the set of 'queer people'. With these articles, we want to take a closer look at these privileges and what consequences they have." It is also worth looking at what kind of interviews with queer families have been given space in the media. Auður presented the data of the research, and stated that the vast majority of the interviews were with homosexual people, of which about three times as many were with women. Only one of the interviews is with a trans person and eight interviews are with other types of families. To this we can add that based on the occupation class, it’s reasonable to assume that the people, based on their line of work, belong to the middle class and none of the interviewees had a visible disability or disabled children.
Images: 'Family: Woman, Woman, Girl' Boy' emoji on varioous platforms
hvað varðar stétt, fjölskyldumyndun, uppruna o.fl.. Sérstaklega segja þær þetta greinilegt þegar ímynd þjóðarinnar um sjálfan sig er að vera fyrirmyndarríki á meðal ríkja, en Ísland hefur einmitt státað sig af því að vera jafnréttisparadís.