Sindri Snær Jónsson & Lísa Margrét Gunnarsdóttir
Interview with Álfur Birkir Bjarnason President of Samtökin ‘78
Starfsemin er í raun gríðarlega breið, og þjónustuþörfin er sífellt að aukast. Við vinnum mjög mörg verkefni miðað við fjármagn, og þegar við hittum fólk frá systurfélögum okkar í Noregi og Svíþjóð eru þau mjög hissa á því fjármagni sem við fáum miðað við umfang starfseminnar. Við erum með 5 starfsmenn á skrifstofunni, og verktaka sem sinna fræðslu og ráðgjöf. Við finnum samt að stjórnvöld eru að vakna - nú í ár vorum við í fyrsta sinn
Sem málsvari hinsegin fólks á Íslandi, sinna Samtökin ‘78 fjölþættu hlutverki og veita í senn skjól, málsvörn og ráðgjöf auk þess að vinna einatt að betra lífi fyrir hinsegin fólk út á við gegnum fræðslu og réttindabaráttu.
Samtökin ‘78 eru hagsmunasamtök sem gæta réttinda og huga að velferð hinsegin fólks á Íslandi ásamt því að vera leiðandi afl í hinseginfræðslu á Íslandi. Samtökin voru stofnuð árið 1978 og hafa þau stækkað verulega síðan þá, sérstaklega á síðastliðnum áratug. Stúdentablaðið ræddi við nýkjörinn formann samtakanna, Álf Birki Bjarnason, til þess að ræða störf þeirra og þjónustuna sem þau bjóða upp á.
Við erum að sjá mikla aukningu hjá fullorðnu fólki sem vill sækja þjónustu hjá okkur, fólki sem áttaði sig kannski á því að það væri hinsegin í miðju samkomubanni og hitti svo enga aðra hinsegin manneskju í tvö ár!
Auk fræðslu og ráðgjafar, segir Álfur að mikilvægur þáttur í starfsemi samtakanna snúist um að skapa rými fyrir hinsegin fólk til að koma saman, bæði hvað varðar börn og fullorðna.
ára. Okkur finnst því algjört lykilatriði núna að efla fræðslu í grunnskólum. Við verðum að ná til foreldra, barnanna sjálfra og kennara, og fræða fólk um hvað felst í fjölbreytileika og hvernig við getum stutt hvort annað, auk þess sem okkur finnst mikilvægt að þjálfa starfsfólk í að takast á við einelti og hatursorðræðu. Ofan á þá grunnþjónustu sem við veitum erum við á góðri leið með að ræða við mörg stærstu sveitarfélögin í landinu um þjónustusamning inn í grunnskólana. Þannig getum við náð til fjölbreytts aldurshóps barna og ungmenna sem og starfsfólks, auk þess sem við bjóðum upp á sérstaka aðstoð með erfið mál; þá bjóðumst við til að koma og hjálpa til við úrlausn þeirra. Our operations are quite extensive, and the demand for our services increases from year to year. We take on a lot of projects considering our funding, and when we meet people who are part of our sister-organizations in Norway and Sweden, they are quite shocked to hear how little funding we have considering the range of our work. We only have 5 members of staff at our office, and we hire contractors to educate and counsel. We do feel a shift with the government, though - this year we were included in the government’s fiscal budget for the first time, the
Dedicated to supporting, educating and advocating for queer people in Iceland, the organization's role is diverse.
rights and welfare of queer people in Iceland, and is a leading force in queer education in Iceland. The organization was founded in 1978, and has grown considerably since then, especially in the last decade. The Student Paper spoke with the newly elected chairman of the organization, Álfur Birkir Bjarnason, and discussed their work and the services they offer.
We’re seeing an increase in adults seeking our services, people who maybe realized they were queer in the middle of a lockdown, and didn’t meet a single queer person for two years! An important aspect of our services is to provide a place where people can come together, and we have a book club and a sewing and
Aside from educating the public, Álfur says that creating a sense of community for children and adults is an important part of the organization’s operations.
feel it is pivotal to really emphasize education in elementary schools. It’s important to reach parents, the children themselves and teachers, and educate people on what diversity entails and how we can support each other, as well as helping teachers tackle bullying and hate speech. Aside from our regular services, we’re working on contracts with elementary schools around the country. This way we can reach a diverse age group, children and staff alike, and we also offer assistance with difficult matters, where we show up and help teachers and parents to deal with them.
EKKERT VERKEFNI OF STÓRT FYRIR SAMTÖKIN
Viðtal við Álf Birki Bjarnason, formann Samtakanna ‘78