Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 51

Viðtal við Ástu Kristínu Benediktsdóttur

Interview with Ásta Kristín Benediktsdóttir

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960 eitthvað eftir sig, sendibréfasöfn, dagbækur og annað, er ekki mikið um persónuleg skrif. Það eru kannski til mikið af skrifum eftir þær, en ekkert minnst á lífsförunautinn sem viðkomandi bjó með í tugi ára. Við sjáum líka í minningargreinum og öðru að vinir og kunningjar sleppa því að minnast á að kvenkyns ástvinir þeirra hafi búið með öðrum konum. Það sem við viljum benda á í þessu samhengi er að það er ekki endilega eðlilegt að þetta sé ekki til staðar - að það sé verið að láta þetta hverfa. Af hverju hættir fólk allt í einu að tala um Jónu og vinkonu hennar, minnast á að þær hafi alið upp barn saman, og lætur almennt eins og vinkonan sé ekki til? Þarna teljum við okkur sjá ummerki um þöggun á hinseginleika, og að litið sé á þessi samskipti sem óæskileg.“ Ásta segir megintilgang verkefnisins vera að grafa upp þessar upplýsingar, gera þær sýnilegar og aðgengilegri og greiða leiðina fyrir þau sem vilja rannsaka hinseginleikann í íslenskum heimildum nánar. „Vefurinn Huldukonur er ekki ætlaður sem vettvangur fyrir rannsóknarniðurstöður okkar sjálfra. Hann er okkur mjög mikilvægur en ekki til að eiga heldur sem uppspretta hugmynda og verkefna fyrir almenning, nemendur og fræðafólk sem er að vinna að ritgerðum og rannsóknum í ýmsum hugvísindagreinum, ekki bara sagnfræði. Auk þess ákváðum við að búa til kennsluefni fyrir framhaldsskólastig, til þess að auðvelda framhaldsskólakennurum að flétta þessu inn í sína kennslu.“ Stúdentablaðið hvetur öll til þess að kynna sér vefinn Huldukonur og fræða sig um hinsegin kynverund fyrir árið 1960. Vefurinn inniheldur ferns konar efni; kynningu á helstu heimildum, efnislega umfjöllun um heimildirnar,

námsefni og heimildalista auk umfjöllunar um heimildanotkun. Þetta er kjörið verkfæri fyrir nemendur í leit að umfjöllunarefni fyrir lokaritgerð, áhugaverðar upplýsingar fyrir almenning í leit að þekkingu og aðgengilegt efni fyrir kennara sem vilja uppfæra kennsluefni sitt. Verkefnið tekur enn við ábendingum sem hægt er að senda inn í gegnum heimasíðuna huldukonur.is. /// Huldukonur is a project dedicated to collecting source literature, managed by Ásta Kristín Benediktsdóttir, Íris Ellenberger and Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. The project consists of Icelandic sources which mention or suggest queerness regarding women and other people seen as women at the time, in the years 1700 - 1960. The project aims to make these sources accessible to researchers, students and the public and to encourage more research in the field of queer history. The Student Paper sat down with Ásta Kristín Benediktsdóttir to discuss Huldukonur and the status of queer history studies. In 2017, Ásta Kristín, Íris and Hafdís Erla edited the book You know

you were never here: Queer studies and queer history in Iceland. While working on the book, it became evident that finding sources on queer women or other genders was much harder than finding sources on queer men. „In the years 2016 - 2017, there wasn’t a lot going on with research regarding queer history, and when publishing this book we all agreed that something needed to be done, we needed to find more source literature on queerness. One often hears from researchers and feminitsts that there simply aren’t any sources available about queer women, so we decided to actively look for them - that’s how the project Huldukonur came to be.“ Ásta, Íris and Hafdís applied for grants from Iceland’s Equality Fund, Women’s History Museum and The National Queer Association. They pored over documents, read everything they could get their hands on and asked the public to provide tips and stories. „We had to choose our point of view - what were we looking for, and where? The terms lesbian and homosexuality didn’t exist until the


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.