Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 53

Image: Michal Parzuchowski; Forbidden Vancouver

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

Dino Ðula

PRIDE OG FORDÓMAR: SAGA SEM LÆRA BER AF Ást. Jafnrétti. Stolt. Þessi orð koma gjarnan upp í hugann þegar fylgst er með árlega viðburðinum sem snýst um að fagna því hver man er og hvern man elskar - Pride. Þau sem ganga, hins vegar, hafa ekki alveg sömu að segja. Á bak við Pride, sem fyrir mörgum er skrúðganga, er löng saga sem varðar réttinn til þess að vera man sjálft, og sjálfan tilveruréttinn. Saga sem á rætur sínar að rekja meira en fimmtíu ár aftur í tímann, og byrjaði með áhlaupi lögreglu. Heimsins fyrsta Pride var viðburður sem átti sér stað þann 28. júní árið 1970, haldinn til þess að minnast viðburða ársins á undan - Stonewall uppþotinu. Þó að Ísland hreyki sér af því að vera fremst í flokki jafnréttis, liðu fimm löng ár þar til umhræringar í Bandaríkjunum náðu alla leið til Íslands.

Pride and prejudice: History to learn from

Stonewall-uppþotin Um miðbik síðustu aldar kraumaði skipulögð glæpastarfsemi undir yfirborði New York-borgar, oft inni á börum sem glæpahópar áttu og starfræktu. Þetta voru sértækir barir sem löðuðu að sér annan jaðarhóp samfélagsins - hóp sem bar jaðarsetningu sína ekki endilega utan á sér í útliti, út frá kyni eða uppruna, en sætti samt gríðarlegu misrétti. Það var ekkert í boði annað en að fela það sem gerði það að þeim sjálfum og takast á við samfélag sem skipaði þeim að vera öðruvísi, sem gerði að verkum að hinsegin fólk átti sér nánast hvergi samastað. Þar komu slíkir barir til sögunnar, einn þeirra verandi Stonewall Inn sem varð einn vinsælasti hinseginbar New York í enda sjöunda áratugarins. Á þeim tímapunkti í sögunni var samkynhneigð talið glæpsamlegt og refsivert athæfi, og því fylgdi fjölþætt og kerfislægt misrétti af hálfu réttarvörslukerfisins. Snemma morguns þann 28. júní sauð upp úr þegar lögregla New York-borgar réðst inn í Stonewall Inn og hóf að handtaka alla viðstadda. Þetta fannst þeim liggja beint við þar sem þeir sögðu marga af gestum barsins vera „klæðskiptinga“, þar sem mörg viðstödd skörtuðu fötum sem töldust óviðeigandi miðað við kyn þeirra og voru því beinlínis að brjóta lög þess tíma. Í lok þessa stormasama dags brutust út miklar óeirðir, uppgjör vegna viðmóts yfirvalda og samfélagsins til hinsegin fólks. Óeirðirnar, sem stóðu yfir í sex daga, urðu að hreyfiafli sem hafði gríðarleg áhrif á heiminn allan og mótaði friðsamleg mótmæli framtíðarinnar. „Sumir hafa kallað það viðtal aldarinnar. Það var birt þann 1. ágúst árið 1975 í tímaritinu Samúel,“ segir Hörður Torfason er hann rifjar upp daginn þar sem þrjú orð hófu atburðarás sem breyttu lífi hans til frambúðar, og vöktu upp samtal á landsvísu. Á þessum tímapunkti, sem íslenskur aðgerðasinni og þekktur trúbador, kom Hörður út úr skápnum og varð fyrsti yfirlýsti hommi Íslands, sem olli því að hann varð að skotspóni hatursorðræðu og fordóma. „Þetta olli þvílíkum usla í öllu samfélaginu. Ég gekk kannski einn niður Laugaveginn og lenti í því að fólk hrækti framan í mig, kallaði mig nöfnuðum og hótaði mér, þetta var á árunum ‘75, ‘76. Ofbeldishneigt fólk að segja mér hvernig ég ætti að hegða mér, hugsa, klæða mig… en ég var ekki hræddur við það - ég bauð þessu fólki birginn.“ Næstu ár á eftir reyndust Herði erfið, sem fór af landi brott í skamman tíma, þjakaður myrkum hugsunum, þangað til hann áttaði sig á að hann hefði stærra hlutverki að gegna í þessari umræðu. Hann sneri aftur heim til þess að berjast fyrir réttindum samkynhneigðra, og kom að því að stofna Samtökin ‘78, hagsmunafélag hinsegin fólks á Íslandi. Hann lýsir sér þó fyrst og fremst sem skemmtikrafti, og lífi sínu sem leikriti. Leiðir hans og samtakanna skildu fljótlega og hann eyddi næstu 30 árum í að ferðast umhverfis Ísland og koma fram í bæjum og þorpum fyrir þau fáu sem vildu á hlýða. Hann fann fljótt að fólk virtist


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.