Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 68

Ég elska þessa skyrtu, hún er litrík, björt og fer vel við margt annað sem ég á. Það sem ég elska mest er samt hvað hún er þægileg og veitir mér sjálfsöryggi þegar ég klæðist henni, þó ég skilgreini mig hvorki sem lesbíu né pabba, og svo á ég ekki einu sinni grill! Ég veit að fólk dregur mögulega ályktanir um mig skyrtunnar vegna, en hamingjan sem ég finn fyrir þegar ég klæðist henni vegur þyngra en kvíðinn sem ég gæti upplifað í kjölfar þess að einhver dæmdi mig fyrir hana (í ofanálag er þessi lesbíu-grillpabba-sleggjudómur eiginlega drepfyndinn). Ég er hreint ekki viss lengur um hvort það sé yfirhöfuð hægt að komast hjá því að vera

?

dæmdur út frá smekk eða útliti - en aftur, þá er smekkur eitthvað sem við höfum ákveðið vald yfir.

FASHIONABLE

„Tíska er ekki endilega hinsegin í eðli sínu“

QUEERLY

Tökum sem dæmi hugmyndina hér að ofan - með því að tjá þig með fatastílnum þínum gerirðu ráð fyrir því að einhver sjái það, og dragi kannski ályktanir byggðar á útliti þínu. Útlit og klæðnaður eru með því fyrsta sem fólk tekur eftir í þínu fari, og útlit er (ekki alltaf, en að einhverju leyti) eitthvað sem þú getur stjórnað. Við höfum flest heyrt að ekki eigi að dæma bók af kápunni einni saman, en tíska er samt bókakápan sem við veljum okkur, það hvernig við viljum birtast heiminum, og það er óhjákvæmilegt að fólk dæmi mann fyrir það. Ég lít ekki á sjálfa mig sem sérstaklega tískumiðaða manneskju, en einn daginn hafði vinið mitt orð á því að skyrtan sem ég var í léti mig líta út eins og „lesbískan grillpabba“. Skyrtan er upphneppt með stuttum ermum og dálítið skrítnu og hippalegu mynstri (ég fann hana í karladeild búðar því mér finnst ég oft finna skemmtilegri föt og mynstur).

QUEER

Tíska sem form sjálfstjáningar, og mikilvægi þess að dæma ekki út frá útlitinu einu saman

FASHIONABLY

Þegar ég settist niður til að skrifa þessa hugleiðingu, var ég búin að ákveða að fjalla um hinsegin tísku með einhverju móti, en mér fannst allt sem ég skrifaði stangast á við hvort annað. Því meira sem ég hugsaði um staðhæfingar mínar, því minna virtust þær passa saman.

OR

Samantha Louise Cone

68

Ekki öll tíska er sérstaklega hinsegin, en ef hinsegin manneskja ákveður að klæðast á ákveðinn hátt og vinnur með útlit sitt á markvissan hátt getur stíllinn orðið hinseginn í kjölfarið; og á hinn bóginn, er það sem er kannski oft eyrnamerkt sem hinsegin ekkert endilega hinsegin í eðli sínu þó að einhver staðalmynd geri ráð fyrir því. Eins og eitt vin mitt orðaði það, þá er maður sem klæðist bleiku ekki endilega samkynhneigður, en samkynhneigður maður getur samt markvisst valið að klæðast bleiku vegna þess að hann er samkynhneigður. Báðir þessir valkostir eru fullkomlega réttmætir. Tíska er í eðli sínu leið okkar til að tjá okkur, varpa sjálfsmynd okkar fram á sjónarsviðið og sýna heiminum hver við erum. Ef við erum öll einstök, er ekkert okkar einstakt? Í framhaldi af þessu er hægt að velta fyrir sér hvort hægt sé að nota tísku til að stuðla að samfélagslegri heild, alveg eins og við notum hana til sjálfstjáningar. Er hægt að bera saman fjölhyggju og einstaklingshyggju? Ef við erum öll svona sérstök, þýðir það þá að ekkert okkar sé það? Að mínu mati finnst mér við geta verið einstök á sama tíma og við erum hluti af stærra samfélagi, eða mörgum samfélagshópum. Svo þarf man ekki alltaf að vera eins - tíska og manneskjan eiga það sameiginlegt að vera síbreytilegar og mótanlegar. Fötin sem þú velur þér á mánudaginn ráða því ekki hvernig þú klæðir þig alla hina daga vikunnar: fólk getur búið yfir mörgum mismunandi fatastílum, alveg eins og persónuleikar okkar eru marglaga. Tíska sem hreyfiafl Tilgangur tísku er, að mörgu leyti, er að víkka út sjóndeildarhring okkar,


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.