Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 76

Elís Þór Traustason

„ KYNHNEIGÐ ER EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ GERIR HELDUR HVERNIG ÞÉR LÍÐUR“ Reyn Alpha er tölvunarfræði- og kynjafræðinemi við Háskóla Íslands. Hán er einnig ritari Q–félagsins og situr í stjórn Trans Íslands. Stúdentablaðið ræddi við hán um hvað það þýðir að vera eikynhneigt, mýtur tengdar hugtakinu og þau úrræði og samtök sem eru til staðar fyrir fólk sem skilgreinir sig sem eikynhneigt.

mismunandi útfærslum af sinni kynhneigð. Alls ekki allt eikynhneigt fólk er eirómantískt en það er nokkur skörun, margt fólk er bæði. Hefurðu alltaf vitað að þú værir eikynhneigt?

Hvað er demi?

Vissirðu þá af hugtakinu eikynhneigð?

Demisexual eða demi fólk er fólk sem laðast bara kynferðislega að öðrum ef það hefur einhver tilfinningaleg tengsl við það nú þegar eða er búið að kynnast því. Þau geta verið vinir eða tengst á einhvern annan hátt.

Ég vissi af hugtakinu og sá það fyrst þegar ég var tólf ára. Það meikaði bara ekki sens fyrir mér af því að ég skildi ekki hvað það þýddi. Í raun og veru skildi ég ekki heldur hvernig fólk bara vissi kynhneigðina sína almennt, hvernig það vissi að það væri samkynhneigt, gagnkynhneigt, tvíkynhneigt eða hvað sem er. Ég skildi ekki hvað kynhneigð var eða hvað hún þýddi. Fólk á erfitt með að gera greinarmun á kynhneigð og kynhvöt. Þetta er sitthvor hluturinn en því er oft blandað saman í allri umræðu. Það er gjarnan ekki tekið tillit til þess að fólk geti haft kynhvöt án þess að laðast að neinum.

Hvernig myndir þú útskýra eikynhneigð fyrir þeim sem ekki þekkja hugtakið?

Er hægt að laðast að einhverjum á rómantískan hátt en ekki kynferðislegan hátt? Fólk sem laðast lítið eða ekkert að öðru fólki á rómantískan hátt fellur undir það að vera eirómantískt. Því er oft hópað saman með eikynhneigð þó það sé sitthvor hluturinn. Þessir hópar eiga oft mikið sameiginlegt og nota sambærilegar skilgreiningar á

76

Já, mjög. Fólk heldur gjarnan að þetta sé læknisfræðilegt, t.d. einhver hormónavandi sem þurfi að laga. Þá tengir það við óeðlilega lága kynhvöt eða eitthvað svoleiðis sem það vill meina að sé vandamál. Þetta þarf alltaf að vera vandamál. Við eigum svo rosalega bágt. Hvaða mýtur eru í gangi um eikynhneigð? Hlutir sem fólk heldur fram sem er ekki raunin? Ég hef fengið að heyra það að þetta sé ekki til, að þetta sé ekki hægt. Hreinlega verið gefið í skyn að ég sé að ljúga um þetta. Fólk heldur því fram að það sé ónáttúrulegt og heldur frammi einhverjum eðlishyggjuskýringum. Hefur áhyggjur af fjölgun mannkyns eða eitthvað. Sumt fólk getur ekki ímyndað sér að það sé hægt að lifa án þess að laðast kynferðislega að öðrum. Þrátt fyrir að viðkomandi fólk sé gagnkynhneigt og viti það vel hvernig það er að laðast ekki að fólki af eigin kyni en það sama fólk getur ekki yfirfært það á allt saman eða öll kyn. Önnur mýta er að eikynhneigt fólk sé alveg tilfinningalaust og geti ekki átt í nánum samböndum við annað fólk. Sum halda að eikynhneigð sé skírlífi en það tengist því ekki neitt, eikynhneigt fólk þarf alls ekki að lifa neinu skírlífi, langt því frá. Það er til eikynhneigt fólk sem stundar kynlíf, það er engin líkamleg ástæða fyrir því að það gæti það ekki. Auðvitað er það misjafnt, ekki allt eikynhneigt fólk hefur kynhvöt, en stór hluti þess hefur hana. Það getur

Image: Guro Størdal

Eikynhneigt fólk er fólk sem laðast lítið eða ekkert kynferðislega að öðru fólki. Þetta er líka regnhlífarhugtak yfir minni hópa, t.d. demisexual og það sem er kallað graysexual yfir fólk sem er þarna einhversstaðar á milli. Í grunninn, ef manneskja skilgreinir sig sem eikynhneigða án annarra undirskilgreininga þá laðast viðkomandi ekki kynferðislega að neinum.

Það tók ansi langan tíma miðað við fólkið í kringum mig. Ég komst að því þegar ég var að verða átján ára. Það var vegna þess að ég heyrði þá í fyrsta skipti um hugtakið „kynferðisleg aðlöðun“ því ég vissi ekki að það væri til. Það er aldrei talað beinlínis um það frá grunni eða útskýrt hvað það er, það er einfaldlega alltaf gengið út frá því að fólk hafi upplifað það. Það er auðvitað erfitt að útskýra tilfinningar en það er hægt að lýsa því þannig að fólk hafi einhverja hugmynd um hvað kynferðisleg aðlöðun felur í sér.

Finnst þér eikynhneigð vera oft misskilin í umræðunni?


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.