Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 8

Ávarp ritstýru

Lísa Margrét Gunnarsdóttir

Editor’s Address

Þegar ég tók við keflinu sem ritstýra fyrr á árinu hófst ég strax handa við hugmyndavinnu og stefnumótun blaðsins. Það fyrsta sem ég hugsaði var; hvernig get ég tryggt að Stúdentablaðið þjóni tilgangi sínum sem málgagn allra stúdenta?

Ég minni á að Stúdentablaðið er okkar allra, og ef þú vilt leggja þitt af mörkum við birtingu efnis í blaðinu má alltaf senda inn efni og ábendingar á netfang okkar, studentabladid@hi.is, eða hafa samband við okkur á samfélagsmiðlum. Ég vona að þú njótir lestursins!

Um það leyti sem ég var að velta þessu fyrir mér heyrði ég fréttir af skemmdarverkum sem unnin voru á hinsegin list og hinsegin fánum, og fólkið í kringum mig fann fyrir aukinni hatursorðræðu í sinn garð vegna kynhneigðar sinnar eða kynvitundar. Þegar ég auglýsti eftir blaðamönnum á samfélagsmiðlum var fyrsta svarið sem ég fékk gagnrýni og í kjölfarið ítrekuð skilaboð vegna þess að viðkomandi gaf sér að ég væri hinsegin (af ástæðum sem verða ekki raktar hér því þær skipta ekki máli), og fannst að í ljósi þess ætti ég allt hið versta skilið. Það að tileinka fyrsta tölublaðið hinseginleikanum var engin ákvörðun, heldur lá það í augum uppi í ljósi þess óneitanlega bakslags sem er að eiga sér stað víðsvegar í íslensku samfélagi hvað varðar hinsegin málefni.

—Lísa Margrét Gunnarsdóttir (hún/hennar) Ritstýra Stúdentablaðsins 2022 – 2023 /// When I accepted the position of editor earlier this year, I immediately began to ponder what this year’s paper should focus on. The first thing I thought of was; how can I make sure that the Paper serves its purpose as the voice of all students at UI?

Stúdentablaðið er að nálgast 100 ára markið, og á þessum hundrað árum hafa alltaf verið hinsegin nemendur innan veggja háskólans, þó að þau hafi ekki alltaf haft frelsið til þess að vera þau sjálf opinberlega. Það er löngu kominn tími til þess að veita hinseginleikanum í Háskóla Íslands aukið rými, og til þess er þetta tölublað ætlað. Hér er einnig að finna ýmislegt fyrir óhinsegin nemendur skólans, svo sem orðalista til að glöggva sig á hýryrðasmíðinni sem er að eiga sér stað í íslensku samfélagi og læra að nota kynhlutlaus fornöfn rétt, auk ýmissa greina sem veita innsýn í hinsegin málefni og menningu.

While thinking this over, news about vandalism of queer art and queer flags were circulating, and the people around me felt an increase in hate speech and harrassment due to their gender identity or sexual orientation. When I posted an advertisement seeking journalists for the paper, the very first message I received was one full of hate, because the sender assumed that I was queer (for reasons that won’t be listed here because they are irrelevant). Dedicating this first issue to queerness was no decision, rather an obvious choice considering the undeniable backlash regarding queer matters in many corners of Icelandic society.

Þó að viðfangsefni þetta kunni að virðast sértækt við fyrstu sýn, er hinseginleikinn alls staðar í kringum okkur og órjúfanlegur hluti af samfélaginu. Það er fagnaðarefni að brautryðjendur okkar tíma krefjist útvíkkunar á því hvernig við skilgreinum okkur sem manneskjur, og það er skylda okkar sem föllum inn í normið að leggja við hlustir og vera hluti af breytingunni

The Student Paper’s 100 year mark grows ever nearer, and during those one hundred years there have always been quuer students within the university walls, even though they haven’t always been free to be themselves publicly. It is high time that queerness be given more space in our university society, and that is this issue’s exact purpose.

8

Anoop A Nair

með skýlausum stuðningi við hinsegin fólk sem enn er jaðarsett í íslensku samfélagi. Sérstaklega hvet ég ykkur til þess að lesa pistla Q–félagsins, sem og viðtölin við fræðafólk og listakvára. Aftast í blaðinu er að finna sigurljóð ljóðasamkeppninnar okkar, sem og menningarhorn ritstjórnar þar sem hægt er að finna hinsegin menningarviðburði sem haldnir verða í Reykjavík á næstunni!

Mynd / Photo

ÁVARP RISTÝRU EDITOR'S ADDRESS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.