Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 9

Here you’ll find plenty of material aimed towards non-queer students, such as a list of words relating to queerness as well as many articles providing insight into queer matters and culture. Even though this topic may seem specific at first glance, queerness is all around us. The pioneers of our time demanding a more diverse way to identify oneself as a human being deserve to be heard, and those of us who fit well into the categories of the norm should strive to use our privilege to listen and support queer people who are still marginalized in Icelandic society. I highly recommend taking a look at Q–Queer Association Iceland’s articles, as well as the many interviews with researchers and artists. Last but not least, I recommend flipping to the end of the paper and checking out the winner of our poetry competition and the editorial team’s culture nook, where we’ve listed cultural events coming up in Reykjavík!

Ávarp forseta Q–félags hinsegin stúdenta

I want to use the opportunity to remind you that the Student Paper belongs to all of us, and if you want to participate in the Paper in any way you’re always welcome to submit material or suggestions via email, studentabladid@hi.is, or reach out via social media. I truly hope you enjoy the read! —Lísa Margrét Gunnarsdóttir (she/her) Editor of the Student Paper 2022  –  2023

Sólveig Ástudóttir Daðadóttir

Q–Queer Student Association Iceland's President Address

Mynd / Photo

Sólveig Ástudóttir Daðadótir

ÁVARP FORSETA Q–FÉLAGSINS Kæru stúdentar!     Gleðilega hinsegin útgáfu Stúdentablaðsins, sem er mikilvæg bæði fyrir hinsegin og óhinsegin lesendur. Undanfarið hefur verið mikið rými fyrir hatur og bakslög í réttindum hinsegin fólks orðin áberandi víða, en einnig í réttindum kvenna og annarra jaðarsettra hópa. Nú er samstaða mikilvægari sem aldrei fyrr, enda eru engin frjáls fyrr en við erum öll frjáls. Með umræðu, vitundarvakningu, fræðslu og samvinnu er hægt að dreifa allri þeirri ást sem við búum yfir og beita henni gegn hatrinu á okkur.

núna mögulegt. Trans stúdentar verða að geta sýnt fram á námsgráðurnar sínar án þess að þurfa að sýna vinnuveitendum gamla nafnið sitt, sem skapar rými fyrir fordóma og öráreiti.

Innan háskólasamfélagsins þurfum við að sjá til þess að ekki skapist vettvangur fyrir ofbeldi og fordóma með stöðugri vinnu að því að gera háskólasvæðið að öruggara rými fyrir hinsegin fólk og annað jaðarsett fólk. Q hefur stuðlað að auknum sýnileika hinsegin listafólks og skapandi skrifara meðal annars með listamarkaði og ljóðakvöldi. Síðastliðið árið hefur margt gerst í hagsmunabaráttu hinsegin stúdenta innan og utan HÍ.

Í sumar hófst endurgerð salerna í VR-II, Lögbergi og Læknagarði og verða þau öll ókyngreind auk þess sem aðgengilegum salernum fjölgar. Þetta á sér stað eftir harða pressu frá hinsegin stúdentum, Q–félaginu og samstöðu stúdenta fyrir bættu aðgengi fyrir hinsegin og fatlaða stúdenta. Nú er hægt að skrá fornöfn á innri vef Uglunnar í öllum háskólum landsins og á Canvas í þeim flestum. Að ávarpa fólk rétt er einn mikilvægasti þáttur í því að sýna virðingu í samskiptum, og að hafa fornöfn

Stjórn Q benti Nemendaskrá í fyrra á að samkvæmt lögum um kynrænt sjálfræði eiga þau að endurútgefa prófskírteini trans stúdenta og er það

9


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.