Here you’ll find plenty of material aimed towards non-queer students, such as a list of words relating to queerness as well as many articles providing insight into queer matters and culture. Even though this topic may seem specific at first glance, queerness is all around us. The pioneers of our time demanding a more diverse way to identify oneself as a human being deserve to be heard, and those of us who fit well into the categories of the norm should strive to use our privilege to listen and support queer people who are still marginalized in Icelandic society. I highly recommend taking a look at Q–Queer Association Iceland’s articles, as well as the many interviews with researchers and artists. Last but not least, I recommend flipping to the end of the paper and checking out the winner of our poetry competition and the editorial team’s culture nook, where we’ve listed cultural events coming up in Reykjavík!
Ávarp forseta Q–félags hinsegin stúdenta
I want to use the opportunity to remind you that the Student Paper belongs to all of us, and if you want to participate in the Paper in any way you’re always welcome to submit material or suggestions via email, studentabladid@hi.is, or reach out via social media. I truly hope you enjoy the read! —Lísa Margrét Gunnarsdóttir (she/her) Editor of the Student Paper 2022 – 2023
Sólveig Ástudóttir Daðadóttir
Q–Queer Student Association Iceland's President Address
Mynd / Photo
Sólveig Ástudóttir Daðadótir
ÁVARP FORSETA Q–FÉLAGSINS Kæru stúdentar! Gleðilega hinsegin útgáfu Stúdentablaðsins, sem er mikilvæg bæði fyrir hinsegin og óhinsegin lesendur. Undanfarið hefur verið mikið rými fyrir hatur og bakslög í réttindum hinsegin fólks orðin áberandi víða, en einnig í réttindum kvenna og annarra jaðarsettra hópa. Nú er samstaða mikilvægari sem aldrei fyrr, enda eru engin frjáls fyrr en við erum öll frjáls. Með umræðu, vitundarvakningu, fræðslu og samvinnu er hægt að dreifa allri þeirri ást sem við búum yfir og beita henni gegn hatrinu á okkur.
núna mögulegt. Trans stúdentar verða að geta sýnt fram á námsgráðurnar sínar án þess að þurfa að sýna vinnuveitendum gamla nafnið sitt, sem skapar rými fyrir fordóma og öráreiti.
Innan háskólasamfélagsins þurfum við að sjá til þess að ekki skapist vettvangur fyrir ofbeldi og fordóma með stöðugri vinnu að því að gera háskólasvæðið að öruggara rými fyrir hinsegin fólk og annað jaðarsett fólk. Q hefur stuðlað að auknum sýnileika hinsegin listafólks og skapandi skrifara meðal annars með listamarkaði og ljóðakvöldi. Síðastliðið árið hefur margt gerst í hagsmunabaráttu hinsegin stúdenta innan og utan HÍ.
Í sumar hófst endurgerð salerna í VR-II, Lögbergi og Læknagarði og verða þau öll ókyngreind auk þess sem aðgengilegum salernum fjölgar. Þetta á sér stað eftir harða pressu frá hinsegin stúdentum, Q–félaginu og samstöðu stúdenta fyrir bættu aðgengi fyrir hinsegin og fatlaða stúdenta. Nú er hægt að skrá fornöfn á innri vef Uglunnar í öllum háskólum landsins og á Canvas í þeim flestum. Að ávarpa fólk rétt er einn mikilvægasti þáttur í því að sýna virðingu í samskiptum, og að hafa fornöfn
Stjórn Q benti Nemendaskrá í fyrra á að samkvæmt lögum um kynrænt sjálfræði eiga þau að endurútgefa prófskírteini trans stúdenta og er það
9