Stúdentablaðið - HINSEGINLEIKINN, október 2022

Page 90

Victoria Bakshina Til að fagna hinsegin fjölbreytni í bókmenntum er hér listi yfir bækur skrifaðar af hinsegin höfundum um hinsegin fólk frá öllum heimshornum.

Orlando (1928) eftir Virginíu Woolf, Englandi Sum bókmenntaverk eru eins og samræður þar sem erfiðar spurningar vakna. Önnur segja ákveðna sögu menningarlega, samfélagslega, eða persónulega. Sum eru ástarbréf. Orlando inniheldur allt ofangreint. Virginia Woolf tileinkaði þessa bók hinni mögnuðu og magnþrungu Vitu Sackville-West, sem Woolf átti í ástarsambandi við í langan

tíma. Lesandinn fylgir söguhetjunni Orlando í gegnum þrjár aldir sögunnar og verður vitni að fjölmörgum ástarmálum, að því að sögumaður verður sögukona, og þróun á mjög löngu ljóðaverkefni. Orlando er skemmtilestur, fullur af húmor og hlýju, auk djúpra hugleiðinga um málefni eins og kyn, kynhneigð, mátt og sköpunargáfu. Giovanni´s Room (1956) eftir James Baldwin, Bandaríkjunum Ótrúlegur tilfinningastormur safnast saman í þessari stuttu skáldsögu. Á síðum hennar er að finna sögu spennuþrungins sambands milli Bandaríkjamannsins Davids og ítalska barþjónsins Giovannis. Frásögnin fer fram frá sjónarhóli fyrstu persónuDavids, sem talar um einnar nætur gaman með Giovanni, sem endaði með "versta morgni lífs síns." Þeim versta, eins og við munum síðar læra, vegna þess að Giovanni var líflátinn þann umrædda morgun. Meðan við nálgumst lausnina, talar David um

kveljandi eðli ástarsambanda sinna. Giovanni´s Room er furðulífleg og eldheit skáldsaga, sem fjallar ekki aðeins um kærulaus form löngunar heldur einnig um afleiðingar smánunar og sjálfshaturs. Crazy for Vincent (1989) eftir Hervé Guibert, Frakklandi Crazy for Vincent er minningargrein þar sem Guibert segir frá hinni þráhyggjufullu æskuást sinni fyrir

Vincent sem Guibert þekkti sem barn áður en Vincent hvarf. Ástríðan milli þeirra er djúp og eins og sjávarföll í eðli sínu. Sambandið er kynferðislegt og holdlegt, blíðan er í brennidepli. Endalaus völundarhús áráttu og fíknar þar sem Guibert villist án leiðarljósa faðmanna. Sagan er hringiða af vonbrigðum, aðdráttarafli, ástarsamruna, væntingum, fantasíum og aksjón. Guibert dregur fram hinar hræðilegustu tilfinningar og málar þær í undarlegum en fallegum litum. Hann talar um ást - viðbjóðslega ást, eingöngu einhliða, undarlega, sársaukafulla og umfram allt grimma, en samt um ást sem er óumflýjanleg (en hver myndi vilja flýja ást?). Bókin er birtingarmynd þjáninganna sem Guilbert gekk í gegnum vegna óendurgoldinnar ástar, og sem flest tuttugu ára gamalt fólk steypir sér ofan í svo fúslega. Under the Udala Trees (2015) eftir Chinelo Okparanta, Nígeríu/Bandaríkjunum

90

Árið 2014 undirritaði Goodluck Jonathan, forseti Nígeríu, úrskurð um bann á samkynja hjónaböndum. Refsingar fyrir brot á þessum lögum eru alvarlegar - allt frá fangelsun til lífláts. Chinelo Okparanta, höfundur þessarar átakanlegu skáldsögu, vísar til þessara staðreynda. Þroskasaga hennar gerist í Nígeríu í bakgrunni borgarastyrjaldarinnar. Sagan snýst um unga Igbo konu að nafni Ijeoma (sem þýðir "sú heppna" á Igbo) sem strögglar við að sættast við

eigin trú, fjölskyldu og kynhneigð. Okparanta sjálf þurfti að átta sig á því á ákveðnum tímapunkti að hún væri lesbía stödd í menningarheimi sem viðurkennir ekki samkynhneigð. Í bókinni þróar hún frásögnina frá trúarfráhvarfi til opinberunar, talar um hrylling stríðsins og afleiðingar klisjukennds hugsunarháttar, og að lokum skilur hún okkur eftir í skammvinnum geisla vonarinnar. On Earth We´re Briefly Gorgeous (2019) eftir Ocean Vuong, Víetnam/ Bandaríkjunum Sérstakt tungumál, losti, fíkn og meðfæddur sjúkdómur - öllu er blandað saman í jómfrúarskáldsögu Ocean Vuong. Sagan er byggð á bréfum frá syni til móður sem ekki getur lesið þau. Vuong tekst á lúmskan hátt að sameina hið ljóðræna og lýsingum á víðtækustu formum nándar sem aðeins eru fyrir hendi milli ákveðinna persóna - milli elskhuga, foreldra og barna, veikra og heilbrigðra. Sögumaðurinn,


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Sigurljóð ljóðasamkeppni // Poetry Competition Winner: Mr. Doctor by Isaac Goodman

2min
page 94

Queer literature from all over the world

4min
pages 90-91

Hinsegin bókmenntir frá öllum heimshornum

4min
pages 90-91

"Get involved" - Interview with Kristmundur Pétursson

5min
pages 86-88

„Takið þátt“ - Viðtal við Kristmund Pétursson

5min
pages 86-88

Hip, Hip, Hooray for Kvára´s Day!

4min
pages 84-85

Hipp, hipp, húrra fyrir kváradeginum!

4min
pages 84-85

On queerness

4min
pages 82-83

Hugleiðing um hinseginleikann

4min
pages 82-83

Sodom, Genesis and the phallacy of homophobic interpretations of the Bible

5min
pages 79-81

Sódóma, 3. Mósebók og rökvillan í hómófóbískri túlkun Biblíunnar

6min
pages 79-81

"Sexuality is not what you do, it's how you feel" - Interview with Reyn Alpha

5min
pages 76-78

„ Kynhneigð er ekki það sem þú gerir, heldur hvernig þér líður“ - Viðtal við Reyn Alpha

5min
pages 76-78

Argafas and action: The status of elite trans female swimmers

7min
pages 72-75

Argafas og aðgerðir: Staða trans kvenna í sundi á afreksstigi

6min
pages 72-75

Fashionably queer, or queerly fashionable?

4min
pages 68-70

Tíska og hinseginleikinn

5min
pages 68-70

You okay, Iceland?

5min
page 67

Er í lagi, Ísland?

5min
page 66

Queer Art

4min
pages 64-65

Hinsegin list

3min
pages 64-65

"In a perfect world we would all be queer": Interview with Sergej Kjartan Artamonov

9min
pages 62-63

„ Í fullkomnum heimi værum við öll hinsegin“: Úkraínskt sjónarhorn

9min
pages 60-62

Intersex people & the Icelandic health care system

4min
pages 57-59

Vitundarvakning um stöðu intersex fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu

4min
pages 57-59

Pride and prejudice: History to learn from

8min
pages 55-56

Pride og fordómar: Saga sem læra ber af

8min
pages 53-54

Hidden women: Queerness in Icelandic sources from 1700–1960

6min
pages 51-52

Huldukonur: Hinsegin kynverund í íslenskum heimildum 1700–1960

6min
pages 50-51

Samtökin ‘78 - The National Queer Organization of Iceland

5min
pages 48-49

Ekkert verkefni of stórt fyrir Samtökin '78 - Viðtal við Álf Birki Bjarnason

5min
pages 48-49

Neoliberalism in media coverage of queer families

4min
pages 46-47

Nýfrjálshyggja í fjölmiðlaumfjöllun um hinsegin fjölskyldur

4min
pages 45-46

“I like to do a lot with fake blood” - A portrait of ApocalypsticK

6min
pages 43-44

„Mér finnst gaman að vinna með gerviblóð“ - Viðtal við ApocalypsticK

6min
pages 42-43

Safety and responsibility

5min
pages 40-41

Öryggi og ábyrgð

5min
pages 38-39

Where do trans people stand in Icelandic society?

5min
pages 35-36

Hver er staða trans fólks á Íslandi?

4min
pages 34-35

Not having to define oneself is precious - Interview with Klara Rosatti

6min
pages 30-32

Það er dýrmætt að fá að skilgreina sig ekki - viðtal við Klöru Rosatti

7min
pages 30-31

Can't you tell I'm queer??

5min
page 29

Sérðu ekki að ég sé hinsegin??

4min
page 28

Musings about hán

5min
page 26

Hugleiðing um hán

5min
pages 24-26

Words Bear Weight: How to utilize one's own privilege for the better

5min
pages 21-22

Orðin þín - líðan mín: Að nýta forréttindi sín til góðs

4min
pages 20-22

Queer Word List

6min
pages 18-19

Hýrorðalisti

7min
pages 16-17

Aðgengilegt skiptinám // Inclusive Exchange

11min
pages 13-15

Ávarp forseta SHÍ - Student Council's President Address

6min
pages 11-12

Ávarp forseta Q-félagsins // Q - Queer Association Iceland's President Address

5min
pages 9-10

Ávarp ritstýru // Editor's Address

5min
pages 8-9
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.