Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 104

|

FÓLKIÐ Í SJÁVARÚTVEGI Brynjar Viggósson

„Það er ávallt bjart fram undan“ sjávarútvegsfræðum frá Háskólanum á Akureyri og MBA frá The Hague University í Hollandi.

 Brynjar Viggósson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Samhentum, segir meiri kröfu vera um umhverfisvænni umbúðir.

M

ér líður mjög vel í sjávarútveginum og hef virkilega gaman af lifandi umhverfi greinarinnar,“ segir Brynjar Viggósson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Samhentum. „Allt frá því að vera í fiskvinnslum hvar sem er á landinu yfir í að vera staddur erlendis í matvöruverslun að velta fyrir mér framsetningu á fiski í fiskborði uns konan hnippir í mig og segir: „Eigum við ekki að fara koma?“,“ bætir hann við. Brynjar hóf störf á Samhentum árið 2018 og segir að starfið vera krefjandi en þetta séu allt mjög skemmtileg verkefni. Þar stýrir hann um 20 manna söluteymi og en hluti starfsins er að þjónusta skip og fiskvinnslur. Hann segir framleiðsluna

í fiskvinnslunum yfirleitt vera svipaða milli ára og mánaða þó auðvitað sé það breytilegt, eins og annað. „Á hinn bóginn erum við meira að reyna áætla lengra fram í tímann gagnvart skipunum og í samstarfi með okkar viðskiptavinum.“ Brynjar hefur góða reynslu af því að vinna í sjávarútvegi, bæði með beinum hætti og í þjónustu við sjávarútveginn. „Ég þekki því ferlið ágætlega allt frá því að vera peyi við togaralöndun í mínum heimabæ Hafnarfirði, vera á togara, selja afurðina hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna, flytja vöruna á markað með Eimskip og verandi svo kominn í heim umbúðanna núna hjá Samhentum,“ segir Brynjar sem er auk þess með BSc í

ÆGIR Í 115 ÁR

Krafa um umhverfisvænni umbúðir Hann segir að sveiflurnar í sjávarútvegi geti verið mjög krefjandi og harkalegar. „Nægir þar að nefna nærtæk dæmi loðnubrests undanfarnar tvær vertíðar og svo Covid ástandið núna. Hins vegar verður maður líka að gera sér grein fyrir því að það er takmarkað sem maður getur breytt þegar svona aðstæður koma upp en þá gildir að hafa rétta hugarfarið gagnvart breyttum aðstæðum því það kemur jú önnur vertíð og það er ávallt bjart fram undan,“ segir Brynjar. Spurður um þá þróun sem hefur orðið á hans sviði á undanförnu segir Brynjar að það sé krafa um umhverfisvænni umbúðir. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í því verkefni með okkar viðskiptavinum í góðu samstarfi með okkar birgjum. Umgengni um náttúruna er líka lykilatriði hér og þar þurfa allir að vera á tánum og gera betur í dag en í gær og enn betur á morgun,“ segir Brynjar. Hann bætir við að tækniþróun undanfarin ár hafi verið mjög athyglisverð með sinni sjálfvirkni og óhætt að segja að stórbrotið sé að sjá gæði íslenskra sjávarafurða aukast jafnt og þétt. „Ekki aðeins aukin nýting úr flakinu sjálfu heldur einnig í auknum hliðarafurðum, samanber háþróaðar lyfjavörur. Með þessi miklu gæði þá gildir að tryggja góðar umbúðir fyrir íslenskar sjávarafurðir sem vernda vöruna og gæði hennar allt frá vinnslu og alla leið út í markaðinn sjálfan sem hágæða íslenska sjávarafurð. Hér megum við ekki slaka á og gleyma okkur þó við viljum stundum hugsa út fyrir boxið,“ segir Brynjar að lokum.

Í gegnum söguna

1983 – Afli skuttogaranna Á s.l. ári fóru hinir 17 stóru skuttogarar okkar í 320 (324) veiðiferðir og öfluðu samtals 61.057 (65.331) tonna. Að meðaltali var afli á úthaldsdag 12,7 (13,6) tonn. 86 skuttogarar af minni gerðinni, þ.e. þeir sem mældir eru undir 500 brl, fóru í 2.386 (2.300) veiðiferðir og öfluðu samtals 271.519 (276.528) tonn. Að meðaltali var afli á úthaldsdag hjá þeim 10,4 (11,5) tonn. Tölur innan sviga eru frá 1981. Frétt, júní 1983.

1984 – Alþjóðleg sjávarútvegssýning í Reykjavík í haust Eins og fram hefur komið áður á síðum Ægis verður haldin mikil alþjóðleg Sjávarútvegssýning dagana 22.-26. september n.k. í Laugardalshöll í Reykjavík. Áhugi manna á sýningu þessari er miklu meiri en bjartsýnustu menn gerðu ráð fyrir í upphafi. Frétt, júní 1984.

104


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.