Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 110

 VÉLAÞJÓNUSTA MD Vélar

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni Þ

jónusta við útgerð og sjávarútveg hefur alla tíð verið grunnurinn í starfsemi MD Véla en við höfum síðustu ár einnig sótt fram í ýmis konar þjónustu í landi. Dieselvélar, túrbínuþjónusta, viðgerðar- og varahlutaþjónusta og sala vélbúnaðar eru okkar sérsvið þar sem við byggjum fyrst og fremst á búnaði frá Mitsubishi og Solé Diesel. Mitsubishi sem var stofnað 1870 og er einn af stærstu vélaframleiðendum heims, þeir fylgjast vel með markaðnum, þróun hans og uppfylla alla mengunar- og umhverfisstaðla. Solé Diesel er rótgróið fyrirtæki sem var stofnað árið 1914. Samstarf okkar við fyrirtækið hefur gengið einstaklega vel. Þeir eru framúrskarandi í vöruþróun og varahlutaþjónustu og þær vélar sem við bjóðum frá þeim eru flestar með grunnvélum frá Mitsubishi og Deutz ,“ segir Kári Jónsson, viðhaldsog rekstrarstjóri hjá MD Vélum og annar eigenda fyrirtækisins. Fyrirtækið fagnar á þessu ári 30 ára rekstrarafmæli en á afmælisárinu urðu þær breytingar að Kári kom inn sem hluthafi í fyrirtækinu ásamt stofnenda þess Hjalta Sigfússyni.

Þjónusta við allar stærðir véla „Í sjávarútvegi snýst okkar þjónusta um aðal- og hjálparvélar skipa og báta. Þetta er búnaður sem keyrður er allan sólarhringinn þegar á þarf að halda og þar af leiðandi þarf bæði viðhaldsþjónustu og endurnýjun. Við seljum vélar í allt frá litlum skútum og upp í stærri fiski- og flutningaskip,“ segir Kári. Minni vélarnar eru frá Solé Diesel en stærri vélarnar frá Mitsubishi. „Í varahluta-, viðhalds- og viðgerðarþjónustunni geta verkefni okkar verið mjög fjölbreytt að stærð og umfangi, frá fyrirbyggjandi viðhaldi og eftirliti upp í alls herjar upptektir. Í öllum tilfellum er náið samstarf milli okkar og viðskiptavinanna og við leggjum mikið upp úr

 Kári Jónsson, viðhalds- og rekstrarstjóri hjá MD Vélum.

góðu fyrirbyggjandi viðhaldi á vélbúnaðinum. Reynslan hefur sannað í gegnum árin að fyrirbyggjandi viðhald margborgar sig og sparar bæði mikla fjármuni, tíma og fyrirhöfn,“ segir Kári en af öðrum búnaði sem MD Vélar selja og þjónusta má nefna túrbínur, rafala, kæla, gíra, skrúfubúnað og þenslutengi fyrir lagnakerfi til sjós og lands en MD Vélar hefur í gegnum árin byggt upp stórt sterkt net birgja sem bjóða hágæða vörur og þjónustu. Fyrirtækið rekur vel búið verkstæði en hefur einnig net sérhæfðra samstarfsaðila þegar á þarf að halda í stærri verkum.

Varafl víða notað Sem dæmi um þjónustu MD Véla í landi nefnir Kári diesel varaaflsstöðvar fyrir

ÆGIR Í 115 ÁR

Landsnet og önnur orkufyrirtæki, gagnaver og fleira. Bæði selur fyrirtækið vélbúnaðinn og annast einnig viðhaldsog eftirlitsþjónustu enda grundvallaratriði að búnaður sem þessi sé alltaf tiltækur og í lagi þegar á þarf að halda. Gagnaverum fjölgar stöðugt hér á landi og er því ört stækkandi markaður fyrir dieselknúnar varaaflsstöðvar. „Þetta er vaxandi markaður fyrir okkur og við getum boðið góðar lausnir í t.d. innbyggðum gámum. Varaafl er ekki eingöngu nauðsynlegt hjá gagnaverum heldur einnig á sjúkrahúsum, flugvöllum, hjá fjarskiptafyrirtækjum en einnig þurfa margir aðrir að tryggja sína starfsemi með varaafli. Að mestu byggir þetta á dieselvélum sem við höfum sérþekkingu á,“ segir Kári.

Í gegnum söguna

1992 – Nýr fiskimálastjóri tekur til starfa

1993 – Innlent eldsneyti á fiskiskipaflotann

Um þessi áramót kemur nýr fiskimálastjóri til starfa hjá Fiskifélagi Íslands. Í samræmi við nýjar samþykktir félagsins er fiskimálastjóri nú ráðinn af stjórn en ekki kosinn af Fiskiþingi eins og áður var. Ráðinn var Bjarni Kr. Grímsson. Bjarni er ekki ókunnur starfsemi félagsins, þar sem hann starfaði sem fulltrúi Vestfirðinga um skeið auk þess að hafa setið í varastjórn félagsins. Frétt, desember 1992.

Vísindamenn telja mögulegt að eftir tiltölulega fá ár geti Íslendingar verið sjálfum sér nógir um eldsneyti á fiskiskipaflotann. Þeir segja að með því að framleiða vetni með raforku í litlum verksmiðjum sem reistar yrðu í útgerðarstöðum hér og þar um landið geti orðið unnt að knýja flotann með innlendu eldsneyti í stað innflutts. Þeir telja ekki óraunhœft að áœtla að þessu takmarki verði náð um árið 2020. Frétt, ágúst 1993.

110


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.