Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 130

 FISKELDI

 Sjókvíaeldi fyrirtækisins er í dag í Fáskrúðsfirði og Berufirði og vonast það til að fá leyfi til eldis í Seyðisfirði og Stöðvarfirði.

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

Rætt við Guðmund Gíslason, stjórnarformann Fiskeldis Austfjarða hf.

M

iklar framkvæmdir verða í vetur á vegum Fiskeldis Austfjarða við seiðaeldisstöðvar fyrirtækisins í Öxarfirði, annars vegar við nýja seiðaeldisstöð þess við Kópasker og hins vegar við seiðaeldisstöðina Rifós í Kelduhverfi sem einnig er í eigu Fiskeldis Austfjarða. Þegar er búið að reisa nýtt 1700 fermetra eldishús við Rifós en í vetur mun rísa 3000 fermetra hús fyrir eldið við Kópasker auk þess sem þar verður borað eftir heitum sjó sem nýttur verður í eldið. Til viðbótar við þessar tvær seiðaeldisstöðvar rekur Fiskeldi Austfjarða seiðaeldisstöð í Þorlákshöfn. Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður Fiskeldis Austfjarða hf. segir framkvæmdir í stöðvunum við Öxarfjörð vera stórt skref í seiðaeldisuppbyggingu fyrirtækisins enda leggi vandað seiðaeldi grunninn að góðum árangri í fiskeldi.

 Mikil tæknivæðing er í eldinu og fylgst nákvæmlega á tölvuskjám með kvíunum, fóðrun

og öðru sem máli skiptir.

Tveggja milljarða fjárfesting í Öxarfirði Heildarfjárfestingin vegna framkvæmdanna við stöðvarnar tvær við

ÆGIR Í 115 ÁR

Öxarfjörð er áætluð um tveir milljarðar króna. „Við framleiðum seiðin í Rifósi upp í 70

Í gegnum söguna

2014 – Stærsta fiskiskip sem hefur verið hannað á Íslandi

2015 – Haf- og fiskirannsóknir í hálfa öld

„Við erum komnir í fullan gang með hönnun á skipinu og útboðsgögn vegna smíðinnar verða tilbúin eftir um tvo mánuði. Þetta er stærsta hönnunarverkefni á nýsmíði sem við höfum ráðist í og stærsta fiskiskip sem hefur verið hannað frá grunni á Íslandi,“ segir Hjörtur Emilsson, framkvæmdastjóri verkfræði- og ráðgjafafyrirtækisins Navis. Frétt, janúar 2014.

„Á vormánuðum árið 1965 var ákveðið með lögum frá Alþingi að Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans, sem starfrækt hafði verið frá árinu 1937, skyldi renna í sjálfstæða stofnun, Hafrannsóknastofnunina. Sú stofnun hefði sérstakt skilgreint hlutverk í þágu sjávarútvegsins. Á þessum 50 árum hefur sjávarútvegur verið burðarás atvinnulífsins, þó margt fleira hafi komið til, einkum síðari ár.“ Úr grein Jóhanns Sigurjónssonar, forstjóra Hafró, desember 2015.

130


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.