Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 16

 SKIPAHÖNNUN

 Captain Sokolov er fyrstur tíu samskonar togara sem smíðaðir verða eftir hönnun Nautic-RUS í Pétursborg.

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd F

yrsti vinnslutogarinn af tíu sem skipahönnunarfyrirtækið Nautic hannaði fyrir rússneska útgerðarfyrirtækið Norebo er óðum að taka á sig mynd en togararnir eru smíðaðir í Severnaya skipasmíðastöðinni í Pétursborg. Dótturfyrirtækið Nautic-RUS í Pétursborg hannaði skipin og hafði með höndum alla hönnun og verkfræðilega útreikninga. Alfreð Tulinius, einn af eigendum Nautic, hefur unnið að þessum verkefnum ásamt samstarfsfólki sínu í dótturfyrirtækinu í Pétursborg þar sem nú eru tæplega 50 starfsmenn. Hann segir ýmis önnur verkefni fyrir stafni í skipahönnun fyrir rússneskar útgerðir.

Vinnsluskip af fullkomnustu gerð „Skipin fyrir Norebo eru 83 metra löng og 16 metra breið fullvinnsluskip með yfir 100 tonna afkastagetu á sólarhring,“ segir Alfreð. Sex af þessum tíu skipum verða búin fyrir bolfiskveiðar og -vinnslu. Þau koma til með að draga tvö troll samtímis og hafa í reynd spilbúnað til að draga þrjú troll. Í skipunum verður bæði flakavinnsla og heilfrysting auk þess sem mjölverk-

smiðja er um borð. Togararnir sex verða gerðir út frá Murmansk-svæðinu nyrst í Rússlandi. Hinum fjórum skipunum er hins vegar ætlað að sækja í Alaska-ufsa og verða þau gerð úr frá Austur-Rússlandi. „Í þeim skipum verður vinnslan svolítið frábrugðin og sérstaklega hvað varðar bræðsluna sem getur afkastað 200 tonna hráefni. Hún verður því tvöfalt afkastameiri en í bolfiskskipunum,“ segir Alfreð. Skipin eru búin 6.120 kW aðalvél, öflugum ljósavélum og 4,2 metra skrúfu.

Frumraun Rússa í smíði vinnsluskipa „Í hönnun þessara skipa fórum við alla leið í hugmyndafræði sem við byrjuðum á þegar við hönnuðum ísfisktogarana fyrir Brim, áður HB Granda, á sínum tíma,“ segir Alfreð um útlit skipanna, sér í lagi hvað varðar framendann. Alfreð segir að eigandi Norebo hafi lagt ríka áherslu á þessa hönnun og að skipin verði sem glæsilegust í útliti. „Annað mikilvægt atriði í hönnuninni er burðarfræðilega útfærslan sem gerir að verkum að við fáum súlulaust vinnsluþilfar. Það auðveldar verulega að

16

koma vinnslubúnaðinum fyrir eins og best verður á kosið,“ segir Alfreð. Togararnir tíu verða smíðaðir hver á fætur öðrum í Pétursborg en smíði skipanna markar tímamót í rússneskum sjávarútvegi og er náið fylgst með verkefninu þar í landi. „Einfaldlega vegna þess að skip af þessum toga hafa aldrei verið smíðuð í Rússlandi. Stóru rússnesku verksmiðjutogararnir sem við þekkjum voru allir smíðaðir á sínum tíma í Austur-Þýskalandi og Póllandi þannig að hér er um að ræða frumraun í smíði verksmiðjuskipa innan Rússlands. Þeir hafa mikla reynslu í smíði herskipa og það sem ég hef séð hingað til er með því besta sem ég hef séð í stálsmíði,“ segir Alfreð. Nautic-RUS hefur vaxið hröðum skrefum að undanförnu og segir Alfreð að ýmis hönnunarverkefni séu í farvatninu. Horfur séu því á að bæði verði fleiri stór vinnsluskip byggð eftir hönnun NauticRUS sem og minni skip. Ekkert segir Alfreð þó fast í hendi fyrr en samningar liggi fyrir.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.