Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 22

 VEIÐARFÆRI Hampiðjan

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

 Gífurlegt álag er á veiðarfærið á kolmunnaveiðum, sér í lagi

 Nýi Rockall kolmunnapokinn rúmar um 900 tonna afla.

þegar veitt er á Rockall svæðinu að vetri í vondum veðrum og miklum sjógangi.

N

ú fer að líða að því að útgerðir uppsjávarskipa fari að huga að kolmunnaveiðum eftir áramót. Vertíðin hófst reyndar strax í janúar síðastliðinn vetur því loðnan var ekki í veiðanlegum mæli. Enn standa þó vonir til þess að loðnuvertíð gæti orðið og fari svo mun kolmunnavertíðin hefjast að loðnuveiðum loknum. Kolmunnakvóti Íslendinga á næsta ári er áætlaður 200 þúsund tonn.

Þolraun fyrir veiðarfærin Kolmunnaveiðarnar reyna mjög á veiðarfærin og þá sérstaklega á kolmunnapokana. Það gerist helst á veiðisvæðinu umhverfis Rockall klettinn þar sem íslensku skipin mega veiða á alþjóðlegu hafsvæði. Þó er hægara sagt en gert að veiða kolmunnann á þessu svæði að vetri til og fram á vor því þarna er oft mikið um djúpar lægðir með stormum og stórsjó. Því þarf að beita þar öflugum og kraftmiklum skipum til að stunda veiðarnar að gagni. Að sama skapi þurfa veiðarfærin að vera það öflug og sterk að þau þoli átökin þegar kolmunnapokinn kemur upp í yfirborðið af 600 til 700 metra dýpi og skýst upp úr sjónum af fullum krafti. Nýr Rockall poki tekur 900 tonn Undanfarna mánuði hefur hjá Hampiðjunni verið unnið að því að hanna sterkari og öflugri kolmunnapoka fyrir skipin sem þolir þessi miklu átök. Afraksturinn er nýr Rockall kolmunnapoki sem er 86 metrar

 Uppsjávarskipið Bjarni Ólafsson tekur flottrollið um borð.

að lengd, með 48 metra ummáli að ofan og 15 metra að neðan í pokaendanum. Heildarþyngd pokans er 6,8 tonn þegar hann er nýr og þurr. Áætlað er að pokinn rúmi útþaninn um 900 tonn af kolmunna. Innsta lagið í pokanum er úr fléttuðu Utzon næloni í 50 mm heilmöskva og utan um þetta lag koma hlífar úr þreföldu fléttuðu Utzon næloni í 150 mm heil-

22

möskva. Utan um pokann eru þenslugjarðir úr 44 mm Danline kaðli með 1 metra millibili frá pokaenda fram yfir miðjan pokann. „Þessi nýi Rockall poki ætti því að hafa alla burði til að ráða við stór höl tekin af öflugum og kraftmiklum uppsjávarskipum í miklum sjógangi,“ segir í frétt frá Hampiðjunnar um nýja pokann.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.