Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 6

Ægir í 115 ár Í

ár voru liðin 115 ár frá fyrstu útgáfu tímaritsins Ægis og er þetta 8. tölublað ársins 2020 sérstaklega tengt þeim tímamótum. Við skyggnumst um öxl í útgáfusögu Jóhann Ólafur Halldórsson skrifar blaðsins sem margir hafa komið að á þessum langa tíma en óhjákvæmilegt er að nefna hlut Fiskfélags Íslands sem stóð að útgáfunni í tæplega 90 ár. Að ráðast í útgáfu af þessu tagi árið 1905 hefur verið stórvirki þess tíma og það er sannast sagna afrek hjá öllum sem lagt hafa hönd á plóg hversu löng og samfelld útgáfusagan er orðin. Við sem að útgáfunni stöndum í dag þökkum áskrifendum Ægis dyggan stuðning sem og fyrirtækjum sem nýta sér þennan vettvang til auglýsinga og kynninga á vörum og þjónustu. Ægir hefur alla tíð lagt áherslu á að endurspegla það sem er að gerast hverju sinni í greininni og horfa um leið fram á veginn. Eins og einn fjölmargra viðmælanda í blaðinu að þessu sinni orðar það svo skemmtilega: „Það er alltaf bjart framundan“. Í blaðinu er rætt við fólk í störfum vítt og breitt í sjávarútvegi. Þau viðtöl endurspegla fjölbreytileika greinarinnar og starfanna en rauði þráðurinn er hversu síkvikur og spennandi þessi starfsvettvangur er. Nýsköpun og líftækni eru líka hugtök sem koma við sögu í blaðinu, sjálfvirkni, vinnslutækni, veiðitækni og þannig má lengi áfram telja. Við Íslendingar höfum fyrir löngu sýnt og sannað að í sjávarútvegi erum við stöðugt að horfa til framtíðar, sækjum fram, gerum getur á morgun en í dag og í gær. Við erum óhrædd við að breyta og bæta. En allt byggist þetta á fiskveiðiauðlindunum við landið sem við hljótum að vera sammála um að umgangast á varfærinn hátt um leið og við nýtum þær þjóðfélaginu og landsmönnum til heilla. Sjávarútvegur hefur alltaf reynst okkur dýrmæt kjölfesta þegar á hefur reynt á þrengingartímum. Svo er nú á árinu 2020 þegar heimsfaraldur Covid-19 stendur sem hæst. Og þannig verður það líka í framtíðinni.

Það er okkur eðlislægt Afkastamikil, hagkvæm og níðsterk skilvindutækni og heildstæðar framleiðslulínur fyrir fiskiðnaðinn frá GEA. Við höfum staðið vaktina síðan árið 1929 og láréttar og lóðréttar skilvindur okkar hafa verið stöðugt í gangi við: • hefðbundin fiskimjölskerfi • 3-fasa vinnslu • heilfisk vinnslu fiskimjöls • framleiðslu á surimi • úrvinnslu í ensímvinnslu • meðferð á skolvatni frá niðursuðu • meðferð á blóðvatni frá fiskidælum

Út­gef­andi: Ritform ehf. ISSN 0001-9038

GEA – verkfræðilausnir til að bæta heiminn

Rit­stjórn: Ritform ehf. Brekkutröð 4, 605 Ak­ur­eyri.

GEA Iceland ehf Dalvegi 16A, 201 Kópavogur Sími: 564 28 88 e-mail: baldvin.loftsson@gea.com

GEA-RR-02-008

Rit­stjór­i: Jóhann Ólafur Hall­dórs­son (ábm.) GSM 899-9865. Net­fang: johann@ritform.is Aug­lýs­ing­ar: Inga Ágústsdóttir. Net­fang: inga@ritform.is Hönnun & umbrot: Ritform ehf. Ármúla 4-6, 108 Reykjavík.

6

Á­skrift: Hálfsársáskrift að Ægi kostar 7100 kr. Áskriftar­sími 515-5215.

Af Ægi koma út 10 tölublöð á ári. Eft­ir­prent­un og ívitn­un er heim­il, sé heim­ild­ar get­ið.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.