Ægir_afmælisblað nóvember 2020

Page 90

 HAFNAÞJÓNUSTA

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

 Þjónusta vegna millilandasiglinga er mikilvægur þáttur í

starfsemi Faxaflóahafna.

 Gamla höfnin í Reykjavík er eina höfuðborgarhöfnin í Evrópu

sem er með virka fiskútgerð, fiskmóttöku og fiskvinnslu.

Mynd: Faxaflóahafnir Gunnar Ingi Leifsson

Mynd: Faxaflóahafnir / Pétur Þór Lárusson

F

axaflóahafnir sf. eiga og reka fjórar hafnir, þ.e. Akraneshöfn, Borgarneshöfn, Grundartangahöfn og Reykjavíkurhöfn. Fyrirtækið er sameign fimm sveitarfélaga: Akranesskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar, Reykjavíkurborgar og Skorradalshrepps. Höfnin í Reykjavík er eina höfuðborgarhöfnin í Evrópu sem er með virka fiskútgerð, fiskmóttöku og fiskvinnslu. Allt árið um kring er gamla höfnin notuð fyrir löndun á sjávarafla, hafsækna ferðaþjónustu, skipaviðgerðir og sem olíubirgðastöð. Í Norðurbugt eru flotbryggjur fyrir trillubáta og í Vesturhöfn eru verbúðir og viðlegukantar fyrir smærri báta og togara. Sundahöfn er stærsta inn- og útflutningshöfn landsins og því mikilvægur hlekkur í flutningakeðju landsins. Tvö vöruhótel og tvær frystigeymslur eru á svæðinu ásamt fullkominni aðstöðu til vöruafgreiðslu og meðhöndlunar, góð löndunaraðstaða á Skarfabakka og aðstaða til afgreiðslu skemmtiferðaskipa.

Miklar framkvæmdir Á síðasta ári hófust framkvæmdir við ný söluhýsi fyrir hafsækna ferðaþjónustu við Ægisgarð og voru þau fyrstu afhent í ágúst síðastliðnum. Í Suðurbugt er nýr

ÆGIR Í 115 ÁR Í gegnum söguna 1954 – Íslendingur kennir Indverjum fiskveiðar Enn fjölgar þeim íslendingum, sem ráðast utan til þess að kenna öðrum þjóðum fiskveiðar eða hagnýtingu sjávarafurða. Guðjón Illugason skipstjóri úr Hafnarfirði hefur ráðist austur til Asíu og á að kenna Indverjum fiskveiðar. Frétt, mars 1954.

 Dráttarbátar Faxaflóahafna sinna margvíslegum verkefnum í þjónustu við viðskipta-

vini.

Myndir: Faxaflóahafnir/Gunnar Ingvar Leifsson

öldubrjótur kominn í gagnið ásamt því að svæðið hefur verið dýpkað, nýir landgangar settir upp og fleira gert. Nýtt hús hefur verið reist sem hýsir rafdreifikerfi fyrir Faxagarð og Austurbakka fyrir skip sem eiga að geta tengst 1,5 MVA afli á lágspennu. Í Sundahöfn hefur verið lokið við byggingu Sundabakka en hann verður meginhafnarbakki fyrir farmstöð Eimskip í Vatnagörðum. Bakkagerðinni fylgdu sporbitar fyrir nýjan gámakrana Eimskips sem tekinn var í notkun haustið 2019 samhliða því að gengið var frá yfirborði bakkans, lýsingu og veitutengingum. Við Klettagarða hefur verið unnið að landfyllingu þar sem nýtt er efni sem kemur úr lóð Landsspítalans. Um verður að ræða 25.000-30.000 m2 með frágegnum sjóvörnum en úr grunninum fæst allt það grjót sem þarf til þess.

Mikil tækifæri til uppbyggingar Grundartangi er iðnarðarhöfn með inn-

90

og útflutning. Tvö af orkufrekustu iðnfyrirtækjum landsins eru á svæðinu auk annarra iðnfyrirtækja og því mikil tækifæri til frekari uppbyggingar atvinnulífs. Góðir innviðir eru til staðar á hafnarsvæðinu, skilvirkar samgöngur og aðgangur að raforku fyrir smærri sem stærri iðnað. Akraneshöfn er mest nýtt fyrir löndun á sjávarafla. Fiskmarkaður Snæfellsbæjar er staðsettur á hafnarsvæðinu en hann tryggir að útgerðir geti selt veiddan fisk og að vinnsluaðilar fái fisk til vinnslu, á öruggan og hagkvæman hátt. Þá hefur Akranes upp á mikla möguleika að bjóða þegar kemur að skemmtiferðaskipum. Á Akranesi hefur verið unnið að undirbúningi að endurnýjun og lengingu fremsta hluta Aðalhafnargarðs. Sett verður stálþil á fremsta hluta garðsins og hann lengdur um 110 metra. Viðlega við þennan hluta garðsins verður því um 220 metrar. Meginþungi framkvæmda verður á árunum 2021 til 2023.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Ægir_afmælisblað nóvember 2020

1min
page 4

Bleikjurúllur með kotasælu og aspas

1min
pages 138-140

Októberaflinn tæp 87 þúsund tonn

11min
pages 136-137

Ágætt rekstrarár hjá KAPP

5min
pages 132-135

Bylting í fiskeldinu á fáum árum

6min
pages 130-131

Einfaldlega ólýsanleg bylting

7min
pages 126-129

Menntun er undirstaða framfara

2min
page 121

Byrjaði í afleysingum eftir sjóslys

3min
page 120

Getum tvöfaldað verðmæti sjávarafurða á næstu 20 árum

6min
pages 122-123

Kafarar með reynslu og fagþekkingu

2min
pages 124-125

Mennta stjórnendur fyrir alþjóðlegan sjávarútveg

2min
pages 118-119

Hugarfarið okkar stærsta auðlind í sjávarútvegi

5min
pages 116-117

Þróa róbóta fyrir sjávarútveginn

3min
pages 114-115

Fjarnám komið til að vera

2min
pages 112-113

Kolsýrukerfi eru framtíðin í sjávarútvegi

2min
page 105

Ofboðsleg bylting í sjávarútvegi

3min
pages 102-103

Sækja í hugvitið hjá Skiparadíó í Grindavík

2min
pages 106-107

Það er ávallt bjart fram undan

3min
page 104

Ný öryggishandbók fiskiskipa

3min
pages 100-101

Mannauðurinn skiptir öllu í nútíma rekstri

3min
pages 108-109

Þjónusta við sjávarútveginn í forgrunni

3min
pages 110-111

Aukið eftirlit hjá Umbúðamiðlun

2min
page 99

Gengur vel þrátt fyrir sérstakar aðstæður

3min
pages 94-95

Fjölbreytt hlutverk Faxaflóahafna

2min
pages 90-91

Fiskeldið er vaxtarbroddurinn

3min
pages 92-93

Það þarf að berjast fyrir öllu

3min
page 98

Engir tveir dagar eru eins

2min
pages 96-97

Fjölbreytilegt milli tímabila

2min
pages 88-89

Rafvæðing hafnanna undirbúin

2min
pages 84-85

Á Íslandi er sjávarútvegurinn fullkominn

2min
page 78

Beitir smíðar búnað fyrir fiskvinnsluna

2min
page 79

Jotun málning til verndar skipum og stáli

3min
pages 86-87

Fjarvera frá fjölskyldu helsta áskorunin

3min
pages 82-83

Skilum góðum nemendum með góða þekkingu

3min
pages 76-77

Lykilhöfn flutninga til og frá meginlandinu

2min
pages 80-81

Hátæknin hefur gjörbreytt fiskvinnslunni

11min
pages 70-73

Stillanlegir toghlerar og trollstýringarkerfi

3min
pages 74-75

Marport stærst á heimsvísu í veiðarfærastýringum

3min
pages 68-69

Umhverfisvæn og alsjálfvirk lausn við sótthreinsun

2min
pages 58-59

Íslenski krafturinn getur opnað margar dyr

3min
pages 62-63

Markúsarnetið í 40 ár

3min
pages 60-61

Búnaður og breytingar smábáta

1min
pages 56-57

Kafbátadrónar í eftirlit á sjó og vötnum

3min
pages 64-65

Hittum naglann á höfuðið

2min
pages 66-67

Mjög spennandi tækifæri framundan

3min
pages 54-55

Scanbas 365 brúarkerfið fær góðar viðtökur

2min
pages 52-53

Brúartækin og tækniþjónusta hjá FAJ

2min
pages 48-49

Reimaþjónusta fyrir matvælaiðnaðinn ört vaxandi

2min
pages 50-51

Yanmar hannar vetnisvél fyrir skip

1min
pages 46-47

Stöðugur vöxtur iTUB í 10 ár

3min
pages 42-43

Svo miklu meira en bara veiðar og vinnsla

3min
pages 44-45

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum

4min
pages 40-41

Nautalund og benni vinsælast

3min
pages 38-39

Yður er þetta rit ætlað

7min
pages 34-37

Enginn græðir á ósjálfbærri nýtingu

2min
pages 24-25

Íslenskur sjávarútvegur er á mikilli ferð

4min
pages 30-31

Tækin í skipin hjá Simberg

3min
pages 26-27

Fyrst íslenskra útgerðarfyrirtækja til að innleiða veiðar og varðveislu á lifandi fiski

3min
pages 32-33

Sjávarútvegur tilbúinn að takast á við krefjandi framtíð

2min
pages 28-29

Nýr og öflugur Rockall kolmunnapoki

2min
pages 22-23

Ægir í 115 ár

2min
pages 6-7

115 ára saga framfara fyrir íslenskt samfélag

1min
pages 18-19

Sjófatnaður Íslendinga í tæpa öld

3min
pages 12-13

Tæknilausnir og sjálfvirkni umbylta fiskvinnslunni

3min
pages 8-9

Stökkbreyting í nýsköpun í sjávarútvegi

2min
pages 10-11

Heillandi að fá að heimsækja Nígeríu

3min
pages 20-21

Fyrsti Nautic togarinn í Pétursborg að taka á sig mynd

2min
pages 16-17

Brimrún býður ný myndavélakerfi og nýjar sjálfstýringar

2min
pages 14-15
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.